— GESTAPÓ —
Útursnúningar á auglýsingafrösum og slagorđum.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 2/7/04 15:13

Ţiđ eruđ allir ósköp karlmannlegir, strákar mínir, hver á sinn hátt.

Svo ég víki aftur ađ Húsasmiđjuauglýsingunni, ţá fer mest í taugarnar á mér ađ fá ekki ađ sjá heimili skötuhjúanna fullklárađ. Síđasta sumar var veriđ ađ vinna í húsinu, nú ćtti ţjóđin ađ fá ađ sjá árangurinn; svona Innlit-Útlit auglýsing. ‹Húsasmiđjumenn, leggiđ háa upphćđ inn á reikninginn minn fyrir ţessa hugmynd, annars fer ég í mál viđ ykkur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 2/7/04 15:16

Mér finnst t.d. ekkert gaman versla í Hagkaup, frekar en annarsstađar (ađ ríkinu frátöldu). Karlmenn verlsa af illri nauđsyn og ţví fara ţessir tveir tilgerđarlegu gaurar í auglýsingunni frá Hagkaup ósegjanlega mikiđ í taugarnar á mér. Yakk!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 2/7/04 15:16

Einmitt! En ég sé ţađ nú alveg fyrir mér. ‹"Muna skeina"›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 2/7/04 15:19

Enginn heiđvirđur Íslendingur ćtti ađ versla í Hagkaup, nema af illri nauđsyn, og ţá međ eymdarsvip. Ţađ stríđir gegn Íslendingseđlinu ađ láta segja sér fyrir verkum, hvađ manni eigi ađ líka og líka ekki.

Ţar ađ auki er ćvinlega léleg ţjónusta hjá Hagkaup, fúllynt og forheimskađ starfsfólk. Nei, má ég nú ţá frekar biđja um snotra hverfisbúđ eđa gott Kaupfélag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Frelsishetjan 2/7/04 15:31

Sammála Júlíu međ ţetta forheimska starfsfólk. En Hagkaup fćr bara skásta fólkiđ miđa viđ peninginn. Ţeir eru vanir ađ selja lélegar vörur "sérvörudeildin" og ţeir fá lélega starfsmenn.

Fólk á ađ standa saman um ađ sniđganga ţessa rćningja. Mig furđar alltaf á ţví hvernig ţessi litli markađur geti veriđ ţeirra helsta stođ fyrir ađ kaupa risa verslanir úti sem hafa milljónir manna ađ versla hjá sér.

Ţetta segir bara ţađ ađ ţeir eru ađ grćđa of mikiđ á ţeirri vöru sem ţeir kaupa inn. Og svo knýja ţau byrgi til ađ lćkka sína vöru til ađ ţau geti keypt ţađ á sem lćgsta verđi. Ţannig geta ţeir undirbođiđ ađrar búđir og grćtt meira á vörunni.

Drottnari allra vídda. Guđ alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nćrbuxna. • Sjálfkjörinn formađur Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vamban 2/7/04 15:31

Lengi lifi kaupmađurinn á horninu!

Vimbill Vamban - Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Glúmur 2/7/04 16:21

Já og kaupmađurinn međ hornin líka - ţar sem verslađ er međ sálir.

p.s. "Brimarhóll - öruggur stađur til ađ vera á"

Gagnvarpiđ er komiđ til ađ vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hundinginn 2/7/04 16:31

Lýsuhóll. Öruggur stađur til ađ gerađa á!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 2/7/04 16:33

"Baghdadborg - öruggur stađur til ađ vera á"

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 3/7/04 11:33

En smá innlegg í umrćđuna. Hver er elsta auglýsingaminning ykkar?

Sjálfur náđi ég svona dreggjar hippamenningarinnar sem slefandi óviti á áttunda áratugnum. Man eftir einni auglýsingu sem var einhvernveginn svona: Fullt af fólki í ađ sjeika og hrista sig í partíi hálfmyrkvuđum sal og mjög hávćr tónlist. Allt í einu slokknar á tónlistinni og vel klćddur mađur međ barta stígur út úr lyftu og spyr: "Er nokkur í Kórónafötum hér inni?" Hann fćr reyndar ekkert svar en um leiđ hann hefur sleppt orđunum ţá heldur tónlistin áfram og allir halda áfram ađ sjeika...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
EyjaSkjeggur 7/7/04 13:53

Ég man eftir " Góđur ţessi Gosi " annars eru helvitis Sápu auglýsingarnar allveg ađ gera útaf viđ mig " ert' ekki fegin ađ nota Dial " og Oxy bletta hreinsirinn ţú getur ţvegiđ marblettina og fćđingarblettina af međ oxy action bletta eyđirnum ‹Tekur upp býni og sveđju›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 7/7/04 15:52

Tinni spurđi um fyrstu auglýsingaminninguna.

Ég man fyrst eftir Tröllalaginu: "♪♪♪ Í kolli mínum geymi ég gulliđ ... ♪♪♪".
Og svo lag Ríótríósins: "♪♪♪ Veistu hvađ Ljóminn er ljómandi góđur ... ♪♪♪".
Og loks ein sígild: "♪♪♪... Frúin hlćr í betri bíl, frá Bílasölu Guđfinns. ♪♪♪"

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 7/7/04 19:19

‹öskrar eins hátt og hann getur›

FIMM - ÁTTA ÁTTA, FIMM FIMM TVEIR TVEIR!!

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 7/7/04 19:27

Fimmtí'ogsex, tíuţúsund, fimmtí'og sex, tíu-tíuţúsund Bé Ess Err, Bé Ess Err!

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 7/7/04 20:26

"Hent'í mig hamrinum !"
.
.
.
"Ţađ hressir, Bragakaffiđ"

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 7/7/04 20:27

'Viđ viljum Vilkó' - orđ ađ sönnu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 7/7/04 21:04

Og ţessi međ Árna Tryggva eđa Flosa (man ekki hvor ţađ var): "Ađ svífa á skýjum - Lystadún!"

Ogö hérna: "Viltu mála fyrir mig?" og Völubollur ‹Mađur getur hćtt! Hentu í mig hamrinum!›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Ira Murks 8/7/04 01:52

Júlía mćlti:

'Viđ viljum Vilkó' - orđ ađ sönnu.

OHHHH...ţvílík auglýsing, yđar hátign...

        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: