— GESTAPÓ —
Bíómyndaglápið
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49, 50  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 27/10/07 11:00

hvurslags mælti:

Grágrímur mælti:

Var að horfa á Reservoir Dogs og Pulp Fiction... þær hafa ekki elst sérlega vel og Travolta er einstaklega hlægilegur.

Ha? Mér finnst þessar myndir einmitt eldast gríðarlega vel....maður gleymir því alveg að Pulp fiction er gerð '94. Að mínu mati eru það einmitt svona myndir sem eldast hvað best.

‹Verður einnig hvumsa›

Er mögulegt að þú hafir misskilið myndina áður, Grágrímur? Persóna John Travolta átti alla tíð að vera hlægileg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/10/07 11:39

Ég veit og ég var svolítið að ýkja, Reservoir Dogs er alveg frábær, og það sem ég átti við með að Pulp Fiction hafi elst ílla er að taktarnir og stælarnir og samtölin virðast eitthvað svo þvinguð miðað við þegar ég horfði fyrst á hana, sérstaklega hjá Travolta og Bruce Willis. Jackson er alltaf flottur reyndar. Held ég hafi bara ofnæmi fyrir Travolta.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 29/10/07 00:14

Þvinguð samtöl? Ég freistaðist til að setja annað spurningamerki við hitt, svo hvumsa varð ég. Bylting Pulp Fiction var einmitt sú að samtölin voru ekki þvinguð, bara alls ekki. Tarantínó tókst að búa til svona náttúrulegan rytma í hvunndagslegu tali sem flestir vinir/vinkonur ættu að kannast við (annars eru þeir/þær varla miklir vinir). Fram að þeim tíma voru flest samtöl einmitt mjög þvinguð, sérstaklega þegar það kom að smámunatali (tsjitt tjsatt).

Það er hins vegar möguleiki að þú hafir vanist þessum rytma sem Tarantínó kom á framfæri svo vel eftir 13 ára eftirapanir í þústundatali að þér finnist ekkert merkilegt við talið í Pulp Fiction, amk. ekki í samanburði við upphaflega upplifun. Pælir sá sem ekki veit.

Pulp eldist að mínu mati frábærlega vel, John Travolta er afar góður í henni, hann verður að fá að eiga það þó ferill hans eftir Pulp hafi verið nokkurn veginn fyrirlitlegur.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/10/07 07:58

Ég fæ ekki séð að þessar myndir eldist illa, langt því frá. En það er samt stundum skondið að sjá myndir sem maður hefur ekki séð lengi, jafnvel ekki síðan maður var ungur. Ekki fyrir svo ofurlöngu sá ég t.d The karate kid. Mér fannst hún alveg frábær þegar ég sá hana, enda bara 12 ára. Svo sér maður hana aftur á fullorðinsárum og dem.... þetta er svo hallærisleg mynd.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 29/10/07 09:42

Nermal mælti:

Ég fæ ekki séð að þessar myndir eldist illa, langt því frá. En það er samt stundum skondið að sjá myndir sem maður hefur ekki séð lengi, jafnvel ekki síðan maður var ungur. Ekki fyrir svo ofurlöngu sá ég t.d The karate kid. Mér fannst hún alveg frábær þegar ég sá hana, enda bara 12 ára. Svo sér maður hana aftur á fullorðinsárum og dem.... þetta er svo hallærisleg mynd.

Vax on , vax off ‹hnussar› þarna fer sko setning sem er sígíld.‹flissar pínusmá›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/10/07 10:45

Dularfulli maðurinn mælti:

Nermal mælti:

Ég fæ ekki séð að þessar myndir eldist illa, langt því frá. En það er samt stundum skondið að sjá myndir sem maður hefur ekki séð lengi, jafnvel ekki síðan maður var ungur. Ekki fyrir svo ofurlöngu sá ég t.d The karate kid. Mér fannst hún alveg frábær þegar ég sá hana, enda bara 12 ára. Svo sér maður hana aftur á fullorðinsárum og dem.... þetta er svo hallærisleg mynd.

Vax on , vax off ‹hnussar› þarna fer sko setning sem er sígíld.‹flissar pínusmá›

Þar er líklegast komin skýringin á hvað Karate Kid vinnur við í dag. Vax on, vax off! Það er líklega bráðnauðsynlegt að vera ofur snöggur við slíka iðju - og ekki skaðar að kunna sjálfsvörn...

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 29/10/07 13:15

Texi Everto mælti:

Dularfulli maðurinn mælti:

Nermal mælti:

Ég fæ ekki séð að þessar myndir eldist illa, langt því frá. En það er samt stundum skondið að sjá myndir sem maður hefur ekki séð lengi, jafnvel ekki síðan maður var ungur. Ekki fyrir svo ofurlöngu sá ég t.d The karate kid. Mér fannst hún alveg frábær þegar ég sá hana, enda bara 12 ára. Svo sér maður hana aftur á fullorðinsárum og dem.... þetta er svo hallærisleg mynd.

Vax on , vax off ‹hnussar› þarna fer sko setning sem er sígíld.‹flissar pínusmá›

Þar er líklegast komin skýringin á hvað Karate Kid vinnur við í dag. Vax on, vax off! Það er líklega bráðnauðsynlegt að vera ofur snöggur við slíka iðju - og ekki skaðar að kunna sjálfsvörn...

Já þetta er auðvitað fullkomin skýring á því af hverju KARATE KID ER ORÐINN HAS BEEN ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 29/12/07 01:32

Ég var að horfa á Stardust. Ég sá hana ekki auglýsta í bíó í haust, og vissi í raun ekki neitt um hana þegar ég byrjaði að glápa þannig að ég bjóst ekki við miklu. Strax í upphafi kom kunnugleg rödd sögumannsins þægilega á óvart. Síðan tók við tveggja tíma ferðalag um ævintýraland á svipuðum nótum og The Princess Bride gerði fyrir 20 árum. Ég ætla ekki að fara nánar út í söguþráðinn, en ég mun aldrei líta Robert De Niro sömu augum aftur.

Þegar ég skoðaði IMDb komst ég að því að hún fær rúmlega 8 stjörnur og er byggð á sögu eftir snillinginn Neil Gaiman (sem ég hef lesið skammalega lítið af, en það stendur vonandi til bóta á nýju ári). Ef ég hefði ekki vanrækt Blútinn minn hefði ég eflaust vitað það.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 29/12/07 01:51

Ég hef lesið bókina, eins og margar eftir Neil Gaiman. Ég tel því frekar ólíklegt að myndin sé svo slæm.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 29/12/07 14:48

Ég horfði loksins á Simpsonsmyndina í gær (ég boycotta bíó þar til miðinn fer niður í 500kall aftur). Hún er svosem ekki slæm. [/understatement of the century] en mikið er hjákátlegt að hlýða á íslensku talsetninguna.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/1/08 05:13

Horfði síðast á Deliverance. Er haldinn smá redneck fóbíu akkúrat um þessar mundir.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/1/08 05:16

Jóakim Aðalönd mælti:

Ég horfði um daginn á þríleik Ingmar Bergman um fjarveru guðs og átök mannsins við þá staðreynd. Ég huxa að ég skrifi gagnrýni síðar...

Síðast þegar ég horfði á þríleik var það sko ekki Bergman ‹Glottir eins og fífl›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 11/1/08 12:34

Rattati mælti:

Jóakim Aðalönd mælti:

Ég horfði um daginn á þríleik Ingmar Bergman um fjarveru guðs og átök mannsins við þá staðreynd. Ég huxa að ég skrifi gagnrýni síðar...

Síðast þegar ég horfði á þríleik var það sko ekki Bergman ‹Glottir eins og fífl›

Var það þríliðaleikur kvenna í sílíkonbolta.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/1/08 18:49

Sirkabát. Með þjálfaranum.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 11/1/08 23:30

Rattati mælti:

Horfði síðast á Deliverance. Er haldinn smá redneck fóbíu akkúrat um þessar mundir.

Ég fór eitt sinn í rafting-ferð á þeim slóðum sem Deliverance átti að hafa gerst. Þessir lúðar höfðu barasta engan húmor fyrir vel ígrunduðum athugasemdum okkar varðandi gildi myndarinnar sem heimildamyndar.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 12/1/08 00:33

Kargur mælti:

Rattati mælti:

Horfði síðast á Deliverance. Er haldinn smá redneck fóbíu akkúrat um þessar mundir.

Ég fór eitt sinn í rafting-ferð á þeim slóðum sem Deliverance átti að hafa gerst. Þessir lúðar höfðu barasta engan húmor fyrir vel ígrunduðum athugasemdum okkar varðandi gildi myndarinnar sem heimildamyndar.

Hvað segirðu bara...

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 6/5/08 05:27

Reyndar prófaði ég svipað um daginn. Var í Colorado og strákarnir á barnum höfðu bara akkúrat engan húmor fyrir því að ég sgðist fíla Brokeback Mountain. Var fljótlega 86-aður....

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 6/5/08 20:53

Rattati mælti:

Horfði síðast á Deliverance. Er haldinn smá redneck fóbíu akkúrat um þessar mundir.

Er nýbúinn að horfa á Big Fish, sem á einmitt eitt sameiginlegt með Deliverance.

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49, 50  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: