— GESTAPÓ —
FÝLUHORNIĐ. (Fyrir ţá sem vilja ekki leika sér viđ hina)
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 40, 41, 42  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Vossi 26/2/04 09:32

‹Lítur inn og veltir fyrir sér tilgangi lífsins, finnur hann ekki en ákveđur ţess í stađ ađ dunda sér viđ ađ plokka límíđana af bjórflöskum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 26/2/04 09:34

‹strunsar inn, lítur reiđilega í kringum sig og rekur rosalega viđ. Ţefar út í loftiđ og hugsar ţeim ţeigjandi ţörfina sem klárađi Civasiđ›Mér líđur strax betur í fýlupokanum.‹rýkur út á vit örlaganna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 26/2/04 12:14

‹Spilar flöskustút viđ sjálfan sig en flöskustúturinn lendir aldrei á mér svo flaskan er rifin upp og brennivíniđ drukkiđ› skál

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 13:49

‹Byrjar ađ raula međ Enter og Skammkeli einhverja lagómynd sem enginn veit hver er... já... nýtt lag...› rallarallarćrćrćrallallallallallarallirúll ‹hćttir ađ raula ţegar fólk fer ađ horfa á hann og áttar sig á ţví ađ hann er ađ tengja saman athafnir tveggja manna sem eru ađ láta sér leiđast.› Ó, afsakiđ. ‹Sest niđur og fćr sér Ákavíti.›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dr Zoidberg 26/2/04 13:56

Ţrjú grönd

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 26/2/04 14:33

‹sér ađ allir passa› setur út laufa fimmu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 14:36

‹fer ađ hnupla spilum af spilafíflunum› Ţetta er leiđindahorniđ, ekki spilahorniđ! ‹réttir Skabba Ákavítisflösku›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 26/2/04 14:37

‹Setur upp veđbanka fyrir spiliđ í útlöndum til ađ plata peninga af óvinaţjóđum Baggalútíu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 14:43

‹veđjar á sjálfan sig og vinnur grimmt›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 26/2/04 14:51

ţetta er svo leiđinlegt spil ađ ţađ er sind ađ spilla ţví...‹fćr sér samt Ákavíti og byrjar ađ syngja› Arrr jú lónsóm túnćt...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 26/2/04 15:09

‹Syngur Óla skans hástöfum ţangađ til ađ múgurinn grýtir mér út›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 26/2/04 15:10

‹Kallar yfir salinn,A 1 og bíđur eftir ađ einhver segi Bingó ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 15:40

Nóló

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dr Zoidberg 26/2/04 15:40

Bingó ‹flissar í laumi er ekkert međ bingó›

‹fćr sér sopa af ákavítinu og setur út lauf sjöuna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 26/2/04 16:00

Skyldi ég taka ţennan slag? hendir laufaásnum á borđiđ.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 16:01

‹Stelur ásnum›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 26/2/04 16:27

Hey, ţetta er ásinn minn! Hendir út Alarm merkinu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/2/04 16:28

‹Borđar ásinn›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3, 4 ... 40, 41, 42  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: