— GESTAPÓ —
Frjáls leikur Ívars: Hvað er klukkan?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 70, 71, 72  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 28/6/04 13:38

klukkan er Casio.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/6/04 13:40

Frelsishetjan mælti:

klukkan er Casio.

Mikið var að einhver sagði eitthvað í þessum þræði er vér erum eigi ósammála.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 29/6/04 02:30

Hvað er klukkan? Aaa ‹Þefar af loftinu› þetta er lyktin af hinni endalausu spurningu. Allir menn, einhvern tíman á ævi sinni velta henni fyrir sér og leita svars. Stundum er svarið fullnægjandi, stundum veldur svarið örvæntingu og oft vekur svarið upp nýjar spurningar. Spurning sem er spurð hvarvetna og aldrei er svarið hið sama í London og Lettlandi þó hún sé borin upp á sama tíma. Þetta er ein af þessum spurningum sem fær fólk til þess að hugsa.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/6/04 19:02

Hvaða fílósófía er þetta eiginlega?

Klukkan er 19:02. Það sér hvert mannsbarn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 30/6/04 19:04

Onei góði; fjórum mínútum betur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/6/04 19:08

‹Stillir Puma úrið sitt, bætir við fjórum mínútum› Drottningin hefur ávallt rétt fyrir sér í minum huga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 30/6/04 19:10

Drottningin, og þó enn frekar fermingarúr drottningarinnar, hið snotra og endingargóða Orient-úr ‹Þó ekki vilji ég lasta hið góða Puma-úr konungsins, sei,sei, nei.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/6/04 21:00

Ég þarf ekki úr. ‹Það er nefnilega aðal galdurinn varðandi eilíft líf.›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 30/6/04 21:23

Sem minnir mig á þennan! Afhverju þurfa konur ekki úr?
Því það er klukka í eldhúsinu!

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/6/04 21:53

En getur ekki verið einhver allt önnur ástæða fyrir að konur þurfa ekki úr ? ‹Roðnar og flissar eins og smástelpa›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 30/6/04 21:55

Eflaust.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 1/7/04 01:25

Líst mér nú Vladimir leyna á sér

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 1/7/04 09:16

Mér finnst hann nú óvenju grófur.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 2/7/04 01:29

Tek ekki þátt í þessu, hef sagt mína pælingu ‹Íhugar að kíkja aftur seinna›

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/7/04 09:39

Klukkan er Casio og tíminn er afstæður.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 2/7/04 18:33

Ekki satt!

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 3/7/04 01:15

Nú eruð þið á enn meiri villigötum en áður. Klukkan er 03:15.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 3/7/04 01:19

Vér vissum það ! Einhver á Gestapó á tímavél. Það eru nefnilega enn nær 2 klst. í að klukkan verði 03:15.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 70, 71, 72  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: