— GESTAPÓ —
Hortittaţráđur, árgerđ 2015
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 16/10/16 17:20

Ćskulýđinn ávallt tel
– ekki er ţví ađ neita –
gjörvilegan, gefinn vel
og gagnast vel til sveita.

vér kvökum og ţökkum
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 28/11/16 16:06

Sveitaeggja át er ráđ,
ef illa gengur konu ađ barna.
(Velkomin á ţennan ţráđ.)
Ţarf ţó fleira til ţess arna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 11/12/16 17:13

Arna selur okkur mjólk
(ađ ţví menn frá greina)
en MS selur okur-mjólk
(ekki er ţví ađ leyna).

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 11/4/17 09:46

Leynist bak viđ brosiđ hýra
botnlaust napurt hatur.
Fjötra vill hann frelsiđ dýra.
(Fjaska er ég latur).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/4/17 09:59

Lata-Geir á Lćkjarbrekku
leiddist ţetta át.
(Einu sinni ég átti Flekku.)
Ćtli hann sé mát?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 14/7/17 22:19

Máttur orđsins mikill er,
Margar fléttur ţeirra ber
í hug, sem stjórna og stýra mér.
(Stakur draugur er ég hér.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 19/7/17 08:56

Hér ég var og hér ég er,
hér ég verđ ađ hausti.
(Ég er skar og ég er sker,
ég er skarđ í nausti.)

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 2/9/17 15:51

Úr nausti dreg ég fley á flot
og fer á sjó, ef ţađ er hćgt.
Oft sćvar-hetja verđur vot.
(Vil ég styđja sauđfjárrćkt).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 3/9/17 19:14

Sauđfjárrćkt skal setja af
og svínarćktin aukin.
(Ég nota vit sem guđ mér gaf,
og gjarnan fć á baukinn.)

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bullustrokkur 12/9/17 20:29

Baukinn tóbaks beztan tel
međ bokku ađ veifa í réttum
(Til hortitta skal vanda vel).
međ vöskum bćndum léttum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 8/3/18 11:15

Léttum okkar lund í dag
lepjum öliđ góđa.
Setjum á hiđ ljúfa lag
og látum vatniđ sjóđa.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 8/3/18 16:28

Sjóđa landa víst ég vil
og veita svo í kútinn...
(Ég orthodoxa ekki skil.)
... út svo ţynni blútinn.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 8/3/18 20:06

Blúturinn hér bćtir allt
bragđast vel og kćtir.
Ef ţú núna skćkir salt
og sykurinn sem vćtir.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 9/3/18 12:03

Vćtir kverkar vinur minn
og verđur nokkuđ kátur,
á dansiball svo arkar inn.
(Út viđ glugga er bátur.)

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 9/3/18 20:04

Bátarstnda strandveiđar
stýft um miđjan deginn.
Konur verđa vođa reiđar
vesturbćjarmegin.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 9/3/18 20:33

Vesturbćjarmegin menn
mćla hver sinn veginn enn
(sagđi Nonni Ninna)
og nenna ekki ađ vinna.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/3/18 12:01

Vinnumenn nú sinna senn
sinni vinnu inni.
(Á kinn ég brenn, og enni, enn.)
Ég innivinnu sinni.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 10/3/18 21:46

Sinnuleysi landans er
lífsgćđum ađ eyđa.
Öllum sama orđiđ hér
(ef eitthvađ er ađ veiđa)

KauBfélagsstjórinn.
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11, 12  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: