— GESTAPÓ —
hvað seigið þið gott?
» Gestapó   » Almennt spjall
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húbbi 17/1/13 12:10

Hvað seigið þið gott?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 17/1/13 20:20

Ef kærasta er borðuð er það sjálfsagður réttur hennar að halda framhjá, lifi hún árásina af.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húbbi 17/1/13 21:49

úff þetta kallar á nýtt inneg

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 18/1/13 19:54

‹Skoðar matseðilinn› Heitir réttur dagsins framhjáhald?‹Klórar sér í höfðinu›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 18/1/13 23:08

Hví í ósköpunum myndir þú flengja Hanna greyið ef kærastan þín heldur framhjá.

Er það einungis ég eða hefur greindavísitala gestapó fallið um nokkur stig síðan ég kíkti inn síðast?

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/1/13 15:12

Mér sýnist þín hafa lækkað meira.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 19/1/13 16:53

Upphaflega fyrirsögnin var „Flamhjáald og refsingar þeira.“ Þannig að Húbbi þessi, þó hann geri mjög ósexí innsláttarvillur, er fær um að laga fyrirsögn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 19/1/13 19:25

Golíat mælti:

Mér sýnist þín hafa lækkað meira.

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›
Dóni getur þú verið.

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/1/13 20:42

Regína mælti:

Upphaflega fyrirsögnin var „Flamhjáald og refsingar þeira.“ Þannig að Húbbi þessi, þó hann geri mjög ósexí innsláttarvillur, er fær um að laga fyrirsögn.

Eru til sexy innsláttarvillur?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/1/13 08:34

Grágrímur mælti:

Regína mælti:

Upphaflega fyrirsögnin var „Flamhjáald og refsingar þeira.“ Þannig að Húbbi þessi, þó hann geri mjög ósexí innsláttarvillur, er fær um að laga fyrirsögn.

Eru til sexy innsláttarvillur?

Havð finnst þér?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/1/13 15:43

Ég hef séð innsláttavillupúkann. Hann er sko ekki sexí.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/1/13 20:43

Hér er augljóslega kominn einhver sem verri en ég í stafsetningu.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 22/1/13 21:28

Nermal mælti:

Hér er augljóslega kominn einhver sem verri en ég í stafsetningu.

Mér sýnist þessi vera verri en flestir í stafsetningu. Og efnistökum. Og andlegu atlæti. Nennir ekki einhver að gefa honum lýsi og senda hann í sveit þangað til hann verður að nýtilegum þjóðfélagsþegn?

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 22/1/13 22:13

Anna Panna mælti:

Nermal mælti:

Hér er augljóslega kominn einhver sem verri en ég í stafsetningu.

Mér sýnist þessi vera verri en flestir í stafsetningu. Og efnistökum. Og andlegu atlæti. Nennir ekki einhver að gefa honum lýsi og senda hann í sveit þangað til hann verður að nýtilegum þjóðfélagsþegn?

Hvurs eigum við sveitamennirnir að gjalda? Reyndar hefir það lengi verið siður á landsbyggðinni að senda svona hughefta einstaklinga á mölina, enda virðist vera sérdeilis gott úrval af svona liði þar.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 23/1/13 10:32

Kargur mælti:

Anna Panna mælti:

Nermal mælti:

Hér er augljóslega kominn einhver sem verri en ég í stafsetningu.

Mér sýnist þessi vera verri en flestir í stafsetningu. Og efnistökum. Og andlegu atlæti. Nennir ekki einhver að gefa honum lýsi og senda hann í sveit þangað til hann verður að nýtilegum þjóðfélagsþegn?

Hvurs eigum við sveitamennirnir að gjalda? Reyndar hefir það lengi verið siður á landsbyggðinni að senda svona hughefta einstaklinga á mölina, enda virðist vera sérdeilis gott úrval af svona liði þar.

Kargur, víðast í sveitum flóir það mikið út úr andans keröldum að svona undanvillingar geta fengið nægju sína án þess að það bitni á öðrum. En ég veit ekki alveg hvernig þetta er þarna á Mýrunum....

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: