— GESTAPÓ —
Má bjóða ykkur köku?
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kökuskúffa 25/10/10 21:13

Gott kvöld. Skúffa heiti ég og geymi ýmsar gerðir af kökum, aðallega þó skúffukökum. En hér leynist ýmislegt fleira, svo sem sælgæti af ýmsum toga og einstaka fróðleiksmoli inn á milli, jafnvel smávegis af kímnigáfu.

Ég er ný hér á Baggalúti, hef heyrt vel af látið og langaði til að prófa sjálf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 25/10/10 21:26

‹Ljómar upp›‹Borðar skúffukökuna› Takk fyrir mig.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Ljómar upp›
‹Fær sér sneið af kökunni›
Velkomin og takk fyrir mig!

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 25/10/10 22:57

Það tilkynnist hjer með opinberlega að vjer bjóðum yður hjer með formlega velkomna ‹Fær sjer fróðleiksmola›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kökuskúffa 25/10/10 23:20

Ég þakka fyrir móttökurnar og lofa að eiga alltaf kökur og annað góðgæti í skúffunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 25/10/10 23:26

Velkomin Kökuskúffa. ‹Ljómar upp›
‹Fær sér kökubita og kímni› Ekki veitir af.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 25/10/10 23:28

Mér lýst ákaflega vel á þig Kökuskúffa góð. Ég hef nú ekki verið kallaður Golli tertukjaftur fyrir ekki neitt.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 25/10/10 23:37

Velkomin. ‹Kemur með tertuspaða í partýið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 27/10/10 14:56

Ef kakan inniheldur fróðleik skal ég smakka. Mig bráðvantar meiri dómgreind!!

..
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 6/12/11 07:04

Má eiga von á gulrótartertu í skúffunni svona endrum og eins?

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: