— GESTAPÓ —
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sænska flikkan 15/10/10 15:11

Þar sem ég sit hérna við tölvuna mína og læt mér leiðast, ákvað ég að hlusta á nokkur lög. Viltist inná youtube og fann þar hinn skemmtilegasta söngvara. Kurt Nilsen heitir þessi ungi maður og kemur frá Noregi. Einu sinni vann hann ædol, heims ædol, svo hefur lítið heyrst í honum, allavega á Íslandi. Nú þar sem ég er núna svolítið sænsk og bý í Svíþjóð hef ég haft gaman af því að skoða hina ýmsu listamenn, hinna norðurlandana. Og svei mér þá, aldeilis fullt af þeim hérna, kom mér skemmtilega á óvart. Mæli með Kurt Nilsen til dægrastyttingar.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Stekkur hæð sína›

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: