— GESTAPÓ —
Partý!
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/9/10 15:08

Jæja, ég er með 10 leðurdverga á kantinum, lemúr og tapír á grillinu, ískaldan, kóbaltbættan Admiral í kassavís og starfsmannahljómsveit Landbúnaðarráðuneytisins, pönkhljómsveitin Eyðublað Nr. 566, spilar undir dansi. Björgunarsveitir, prestar og böffergellur eru "stand by".

Hver er með í geim?

Skál!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/10 15:15

Vamban mælti:

Hver er með í geim?

Vjer ! ‹Kemur með geimskipið í partýið og prófar að setja það í gang...›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/9/10 15:22

Kæri Vlad!

Ertu ekki með beta útgáfu af einhverju tortímingartóli sem afar óróðlegt þykir að stjórna í ölæði? Það vantar alveg skemmtiatriðin í þetta teiti!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/10 15:27

En þjer spurðuð hvort vjer værum með í geim ?? ‹Horfir yfir miklar brunarústir og veltir fyrir sjer hvort einhver alvarlegur misskilningur hafi átt sjer stað›

En varðandi teiti þykir oss óskemmtilegast að stjórna tímavjel í ölæði. Það er nógu slæmt að vakna og muna ekkert en enn verra að vakna og vita ekki einu sinni hvenær maður er staddur.

Er þetta kannski betra ? ‹Kemur með tankbíl af fagurbláum, sjálflýsandi drykk en skilur tímavjelina eftir enda stal Einn gamall en nettur henni›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 2/9/10 12:09

Prestar?? Sjiiii... Þetta partý gæti orðið of villt fyrir mig. ‹Sýpur límónaði úr flösku með röri›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 2/9/10 22:40

‹Kemur inn á harðaspretti, ber að neðan fyrir utan svuntuna›

Það er sko ekkert partý án Hvæsa !

‹Hefst handa við að blása upp litla buslusundlaug, og tekur sér svo um hálftíma í að fylla hana›

‹Tekur tilhlaup og gerir fallbyssukúluna í laugina þannig að vatn skvettist á alla›

Hver ætlar að rétta mér blút ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/9/10 00:37

‹Réttir Hvæsa blút og kork›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugfreður 8/9/10 16:18

Hljómar ógó töff. ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/9/10 14:47

Það tilkynnist hjer með opinberlega að heldur finnst oss partý þetta fámennt sje mið af því tekið að meira en vika er síðan það hófst; leggjum vjer því formlega til að hafnar verði formlegar umræður um partýgestafjölgunaraðferðir og verði þetta því partý með þemað partýgestafjölgunaraðferðaumræður þar til vandamál það er umræðurnar snúast um er leyst. Skál ! ‹Kemur með drykki fyrir þátttakendur í hinum formlegu umræðum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/9/10 14:50

Ég held að Hvæsi hafi drukknað.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/9/10 15:04

‹Prumpar myndarlegum loftbólum í laugina›

Nei nei, ég er fínn, bara soldið þyrstur, búinn að fá einn blút á þessari viku.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 10/9/10 16:30

Hversvegna var mér ekki boðið í partýið? ‹Fer í rosalega fýlu›‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 12/9/10 03:33

Anna Panna mælti:

Prestar?? Sjiiii... Þetta partý gæti orðið of villt fyrir mig. ‹Sýpur límónaði úr flösku með röri›

‹Mætir með skírlífisbeltið, skyldu þeir vera katólskir›

En, Vlad, af hverju voruð þjér að mæta með allt þetta magn af fagurbláa drykknum þegar þjér vissuð að vjér myndum mæta með vorar birgðir, þó seint yrði. ‹Skammast ósköpin öll (Þó mest í hljóð)i, en rekur þó í rogastanz og þagnar um leið og augun reka í Hvæsa og Offara› Jég skil! ‹Kallar á stórbláa liðið› Hjér höfum vjér Fagurbláa drykki í borpallavís.

‹Býður Vlad upp á Grillolíu í kæligeli›

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/9/10 07:20

‹Hellir vatninu úr buslulauginni sinni og fyllir hana af fagurbláum drykk›

Takk Sloppur.

‹Tekur fallbyssukúluna ofaní laugina svo fagurblár dykkur skvettist á alla›

‹Ljómar upp› Neisko, nú eru allir fallega Hvæsabláir ‹Ljómar aftur upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/9/10 17:13

Hvæsi mælti:

‹Ljómar upp› Neisko, nú eru allir fallega Hvæsabláir ‹Ljómar aftur upp›

‹Fer í sturtu og veltir sjer jafnframt í heyi›
Nei, vjer erum fagurgrænir ‹Ljómar upp›.

Skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Brenjar 26/9/10 10:57

Hér með tilkynnist að Hreiðari Má Sigurðssyni verður aldrei boðið til geims.

Seðlabankastjóri Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 26/9/10 12:46

‹Kíkir yfir heimavarnarlistann›

Hver er það ?‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 26/9/10 16:12

Má ekki bjóða Hreiðari?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: