— GESTAPÓ —
Góða kvöldið
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3, 4  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 20/12/09 19:11

Upprifinn mælti:

Gott að þú ert stelpa það er allt of mikið af karlpungum hér.
Sjálfur heiti ég Upprifinn og er að því er mér er sagt aðaltöffarinn á gestapó.

Ég er einmitt mjög sátt við að vera stelpa. Gaman að hitta þig Upprifinn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/12/09 19:18

Velkomin.
Ég hlakka til að sjá hvað leynist á baka við apakattarásjónuna sem þú felst á bak við núna.‹Reynir að gægjast›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/12/09 19:22

Vjer vorum allt í einu að átta oss á að þjer heitið skemmtilega ruglingslegu nafni ‹Ljómar upp›. Þegar listinn yfir innipúka er skoðaður er nefnilega illmögulegt að sjá hvort inni er einn gestur sem heitir 3,14 eða tveir gestir sem heita 3 og 14 því það er komma milli nafnanna í innipúkalistanum ‹Ljómar upp og íhugar að stofna alteralteregóin 3 og 14 og jafnvel 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9 (alls 10 nöfn) og 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 (eitt nafn) líka›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 20/12/09 19:24

Hvæsi mælti:

‹Horfir með Georgs Bjarnfreðar svipnum sínum á þennan nýliða›

‹Kemur með langt prik og potar laust í þessa skrýtnu veru›

Í fyrsta lagi skaltu ekki trúa fíflinu honum Uppa, það er ÉG sem er mesti töffarinn hér.

Í annan stað, hverra manna ertu ?

Og í þriðja lagi, hvað tekuru í bekk ?

Já og í fjórða lagi skaltu breyta titlinum á þessum þræði, hann er villandi.
Það er dagur, ekki kvöld !

‹Kveinkar sér örlítið undan potinu af því að prikið var beitt›

‹Starir til baka á Hvæsa með sínum besta Georgs Bjarnfreðarsvip›
Viltu kannski að það sé potað í þig líka? Ég ætla reyndar ekki að gera það af því að ég er vel og vandlega uppalin. ‹Gefur Hvæsa stórt faðmlag›
Mikið er gaman að hitta þig! ‹Ljómar upp› Og svona til að svara spurningum þínum þá er ég af konunglegum ættum en læt það ekkert stíga mér til höfuðs, allavega ekkert að ráði, ég tek 5. bekk og það er kvöld hjá mér svo að ég veit ekki hvað þú ert að tala um.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 20/12/09 19:27

Línbergur Leiðólfsson mælti:

Ja, góða kvöldið, vildi ég sagt hafa!!!

Gaman að kynnast þér! xT

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 20/12/09 19:35

Golíat mælti:

Velkomin.
Ég hlakka til að sjá hvað leynist á baka við apakattarásjónuna sem þú felst á bak við núna.‹Reynir að gægjast›

Þakka þér fyrir Golíat. Ég neyðist víst til að vera apaskrípi í bili þar sem það er ógurlega lítið úrval af myndum fyrir kvenþjóðina. Þetta verður ef til vill jólapakki til þín.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 20/12/09 19:43

Hvurnig beygjist nafnið þitt?

3,14
3,14
3,141
3,145

?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/12/09 19:50

3,14 mælti:

Golíat mælti:

Velkomin.
Ég hlakka til að sjá hvað leynist á baka við apakattarásjónuna sem þú felst á bak við núna.‹Reynir að gægjast›

Þakka þér fyrir Golíat. Ég neyðist víst til að vera apaskrípi í bili þar sem það er ógurlega lítið úrval af myndum fyrir kvenþjóðina. Þetta verður ef til vill jólapakki til þín.

Ef þjer viljið nota aðra mynd að eigin vali er hægt að hafa samband við hæstvirtan Enter og senda honum myndina.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 21/12/09 00:58

Vladimir Fuckov mælti:

3,14 mælti:

Golíat mælti:

Velkomin.
Ég hlakka til að sjá hvað leynist á baka við apakattarásjónuna sem þú felst á bak við núna.‹Reynir að gægjast›

Þakka þér fyrir Golíat. Ég neyðist víst til að vera apaskrípi í bili þar sem það er ógurlega lítið úrval af myndum fyrir kvenþjóðina. Þetta verður ef til vill jólapakki til þín.

Ef þjer viljið nota aðra mynd að eigin vali er hægt að hafa samband við hæstvirtan Enter og senda honum myndina.

Já, ég þarf að vinna í þessu. Ég get ekki verið apaköttur til lengdar!

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 21/12/09 01:04

Texi Everto mælti:

Hvurnig beygjist nafnið þitt?

3,14
3,14
3,141
3,145

?

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
21/12/09 01:59

Velkomin, frú Pí.

Kveðja, herra Pó.

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 21/12/09 08:16

Ég var einu sinni bifreiðareigandi. ‹Ljómar upp›

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/12/09 10:52

Einn gamall en nettur mælti:

Ég var einu sinni bifreiðareigandi. ‹Ljómar upp›

Tímavjelarþjófur ! Faldirðu kannski tímavjelina í umræddri bifreið ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 21/12/09 11:31

Mig rámar í þessa tímavél.

Ég man samt ekki hvar hún er. ‹Klórar sér í höfðinu›
En ég man að einhverstaðar er hún.. svo mikið veit ég.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 21/12/09 16:25

Velkomnir allir þrír og rétt rúmlega það.

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 21/12/09 20:04

Pó mælti:

Velkomin, frú Pí.

Kveðja, herra Pó.

Ég púa ekki á þessa kveðju! ‹Ljómar upp›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 21/12/09 20:06

Offari mælti:

Velkomnir allir þrír og rétt rúmlega það.

Þakka þér fyrir það. Segðu mér, mæliru með því að vera grænn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/12/09 22:39

3,14 mælti:

Pó mælti:

Velkomin, frú Pí.

Kveðja, herra Pó.

Ég púa ekki á þessa kveðju! ‹Ljómar upp›

Ætli Ólafur pá sje nokkuð hjer ? ‹Glottir eins og fífl›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: