— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 14/3/12 17:51

Er hann þá á Merkúríusi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 14/3/12 18:15

Já, einhvers staðar þar er hann staddur.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 14/3/12 20:57

í Sibelius gígnum?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 14/3/12 22:23

Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 14/3/12 23:13

Er hann í Carlos dældinni?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/3/12 16:26

Smá hugleiðing um þennan leik og hvernig hann er að þróast:
Það var ekki fyrr en Fergesji staðsetti manngarminn í Durmstrang að ímyndaður staðir voru notaðir sem aðseturs flakkarans okkar góða. Nú hefur Fergesji aftur brotið upp hefðina og staðsett manntötrið utan þess svæðis í alheiminum sem maðurinn hefur stigið „fæti“ sínum á. Ég er ekki sáttur við þessa þróun því að nú höfum við engin mörk til að miða við og því er hægt að staðsetja karlugluna á stöðum sem algjörlega ómögulegt er að finna, t.d. á einhverju útnáradulstirni í afskekktri stjörnuþoku milljörðum ljósára í burtu, eða í afkimum einhverarr teiknimyndasögu sem enginn nema leikstjórnandinn hefur lesið. Hann gæti því verið spyrjendum gjörsamlega horfinn, bæði í tíma og rúmi. Það getur verið að ég sé einn um þessa skoðun, en það væri gaman að heyra sjónarmið fleiri. Ræðið og rökstyðjið eins og kennarinn sagði...

Ps. Maðurinn hefur aldrei verið staddur í neinu djúptrogi fyrr en ég bauð honum í köfun núna um daginn.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 15/3/12 17:09

Fyrir það fyrsta, Huxi, þá hefir bókaflokkurinn um Harry Potter notið slíkra vinsælda, að telja má flest úr honum til almennrar þekkingar, og í annan stað staðsettum vér manninn nú á stað, hvar ætti vart að teljast erfitt að finna hann. Vér myndum aldregi hafa hann á alls ómögulegum stað. Í þriðja lagi: Camera obscura.

Nermal fær nei við sinni spurningu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/3/12 21:42

Fergesji mælti:

Fyrir það fyrsta, Huxi, þá hefir bókaflokkurinn um Harry Potter notið slíkra vinsælda, að telja má flest úr honum til almennrar þekkingar, og í annan stað staðsettum vér manninn nú á stað, hvar ætti vart að teljast erfitt að finna hann. Vér myndum aldregi hafa hann á alls ómögulegum stað. Í þriðja lagi: Camera obscura.

1. Það er nú kannski ekki málið að þú hafir valið Harrípotter eða einhverja aðra sögu, heldur er það að með því að fara út fyrir þau mörk sem leikurinn hefur haft, breytist eðli hans. Það kom reyndar strax upp misræmi í upplýsingum um staðsetningu Durmstrang þar sem mínar upplýsingar, (Vísindavefurinn), sögðu að JK Rowling hefði sjálf sagt að sá staður væri í norður Skandinavíu, en þú staðsetur hann í Rússlandi. Það er vægast sagt vafasöm aðferð að staðsetja manninn á svo óvissum stað að það er ekki einu sinni hægt að vita í hvaða landi hann er.
2. Þú staðsetur manninn núna á stað sem ætti ekki að teljast erfitt að finna hann. En hvað með næsta eða þarnæsta leikstjórnanda. Mun hann staðsetja manninn á auðveldum stað með allan alheiminn undir? Ég þori ekki að fullyrða það. Svo vil ég benda á það að nafn leiksins líka þannig að það segir skýrt að það sé maður á þessum stað. Því geri ég a.m.k. ráð fyrir því að menn hafi komist á staðinn.
3. Að blanda öðrum leik inní málið sem þar að auki var heiðarlega stjórnað af leikstjórnanda er vægast sagt léleg pólitík. Við höfum nóg af henni á Íslandi og þurfum hana því ekki í Baggalútíu. ‹Sendir forsetanum nýslegnar plútóníumbættar kóbaltböggur í kílóavís›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 15/3/12 22:40

Menn hafa séð þennan stað nokkuð nærri, svo vér teljum hann gildan, hvernig sem á málið er litið.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/3/12 07:25

Mér finnst þetta fínt frá Fergesja.

En er okkar maður staddur í gíg á Merkúríusi sem nefnist Sveinsdóttir?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/3/12 12:44

Er maðurinn í gíg eða við gíg?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/3/12 12:54

eða er allt unnið fyrir gíg?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 17/3/12 13:07

Maðurinn er í gíg, en ekki Sveinsdóttur.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 18/3/12 00:07

Ber gígurinn þessi íslenskt nafn?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/3/12 10:31

Semsagt, heitir hann þá Snorri?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/3/12 11:33

Einmitt sá er gígurinn. Hrifsið réttinn, Regína. Á því eigið þér rétt.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/3/12 13:59

‹Ljómar upp›

Og hvar er þá minn maður?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 18/3/12 15:43

Er hann í íbúðargötu í úthverfi höfuðborgarinnar?

        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: