— GESTAPÓ —
Póamót
» Gestapó   » Efst á baugi
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 8/8/09 03:40

Skabbi skrumari mælti:

Álfelgur mælti:

ÉG mæti ekki ef Skabbi mætir!‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Sömuleiðis... einhver verður að passa Álf og Elg...

Ég nenni ekkert að eyða kvöldunum með þér... fæ nóg á nóttunni! ‹Glottir Perralega›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/8/09 11:41

Eigi líst oss illa á þetta sje eftirfarandi til staðar svo óvinir ríkisins trufli ei:

(1) 5-10 herþyrlur á sveimi í nokkurrri hæð yfir staðnum.
(2) 15-20 skriðdrekar í viðbragðsstöðu í innan við 100 metra fjarlægð frá staðnum, raðað u.þ.b. í hring umhverfis staðinn.
(3) Njósnamyndavjelar verði til staðar þannig að komi eitthvað uppá verði til myndir af hverjum einasta fernanómetra innan 25 metra radíuss frá staðnum.
(4) 20-30 lítt áberandi og óeinkennisklæddir, þungvopnaðir öryggisverðir í rykfrökkum með hatta og dökk spegilgleraugu verði á staðnum.
(5) Kjarnorkusprengjuheldu neðanjarðarbyrgi verði komið fyrir undir staðnum.
(6) Sprengjuleitarbúnaður verði til taks.
(7) Allir gestir verði gegnumlýstir við komu á staðinn.

Hjer er einungis um einföld formsatriði að ræða þannig að eflaust munum vjer láta sjá oss á svona Póamótum - þó er með öllu óvíst að vjer kæmumst nk. þriðjudag yrði svona Póamót þá.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 9/8/09 12:22

Vlad, það er kreppa í Baggalútíu eins og annars staðar. Varnarmálastofnun ríkisin er í fjársvelti. Mér sýnist að þó að tvær teygjubyssur sé til taks og einn afgamall, laskaður atgeir. Svo erum við alltaf með Úlfamanninn í geymdan í búri, hann myndi auðvitað fæla alla óvini frá en það gæti þó reynst tvíeggjað sverð að sleppa kauða.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/8/09 17:03

Ég get lagt til hráefni í einsog 2-3 lyftiduftssprengjur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 9/8/09 18:23

Mig langar nú bara að vita hvort ég eigi að bregða mér bæjarferð á morgun eða þriðjudaginn, upp á að fara á Lystina eða ekki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 9/8/09 18:41

Ég skal bara mæta á þriðjudaginn. Þá mun enginn hafa þá afsökun að það sé of óvíst hvort einhver mæti til að það sé þess virði að mæta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 9/8/09 19:34

ég get mætt þarnæstu helgi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 10/8/09 00:37

Við vorkennum landsbyggðarlýðnum ekki neitt og ákveðum með allnokkrum atkvæðum að því að mér sýnist mót að Lystinni á þriðjudag kl. 20:30 stundvíslega, snyrtilegur klæðnaður áskilinn.

Eða óstundvíst og ekki snyrtilega til fara. En dagurinn og staðurinn standa. Vertu þar eða vertu ferkanntaður!

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 10/8/09 00:38

hinn daginn?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/8/09 00:44

Hvenær á þriðjudag verður klukkan 20:30 ? ‹Klórar sjer í höfðinu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 10/8/09 00:50

Það verður u.þ.b. Eftir kvöldmat og fyrir háttatíma. Sirka.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 11/8/09 00:22

Ég og kjafturinn mætum!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/8/09 00:00

Mér þykir leitt að hafa ekki nennt að sækja jakkann minn út i bíl.
En það var gaman á Dillon. ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/8/09 16:22

Haha já einmitt.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/8/09 16:39

Þetta var hin fínasta skemmtun, þó fjölmennari hefði mátt vera. En það er bara missir þeirra sem ekki mættu.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 12/8/09 18:54

Já, þakka ykkur fyrir gærkvöldið. Þetta var fínasta skemmtun. Þeir sem ekki voru þar eiga alla mína vorkunn.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 12/8/09 20:05

Hnuss, ég ætlaði að mæta óvænt en lagðis þá í pest.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/8/09 20:07

Mætti ég ?

        1, 2, 3  
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: