— GESTAPÓ —
Þráður hinna misskildu.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/6/09 19:04

Mér var að detta í hug að hér geti fólk misskilið hvort annað í friði, t.d. með því að misskilja einhvern þann er á undan kemur og þá sérstaklega þann sem er næstur á undan. Það er varla hægt að misskilja tilganginn með þessum þræði, þetta segir sig sjálft.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/6/09 19:09

Ég skil. Prófum þetta þá ...

Ég held ég sé eitthvað að misskilja Skabba núna ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 22/6/09 19:30

Þarfi ég trúi ekki að þú sért að segja að Skabbi sé það vitlaus að þú misskiljir hann alltaf.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 22/6/09 19:36

Grágrímur mælti:

Þarfi ég trúi ekki að þú sért að segja að Skabbi sé það vitlaus að þú misskiljir hann alltaf.

Ég sagði aldrei að Skabbi væri vitlaus!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 22/6/09 19:39

Nú þá hef ég misskilið...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/6/09 19:52

Hvernig er hægt að misskilja „...“ ?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/6/09 20:00

Ég er allveg hræðilega misskilinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Misskilur Offara, Grágrím, Skabba og Þarfa›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/6/09 23:43

Ef ég er ekki að misskilja þá misskilur Línbergur ekki beint Offara, en ég skil vel að hann misskilji mig, þar sem ég er dæmdur til að misskiljast.‹ Kaupir sér misskilvindu›

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er alls ekkert misskilin manneskja. ‹flautar›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 22/6/09 23:57

Má skilja það sem svo að Villimey sé skilin?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 22/6/09 23:58

Er einhver skilmysingur í gangi hér?

Ég skil nú bara ekkert í því.

‹Hrasar aftur á bak og hrökklast við›

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Skilur hvorki upp né niður í neinu›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/6/09 00:16

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ég er alls ekkert misskilin manneskja. ‹flautar›

‹Ljómar upp›Varstu að flauta á mig?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/6/09 00:17

Ertu sem sagt eitthvað fyrir henni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/6/09 00:19

Grýta þú ert eitthvað að misskilja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 23/6/09 00:24

Það getur ekki verið. Sko, sú var að flauta, svo sá færi frá, sem sú flautaði á og þú tókst það til þín.
Ég að misskilja? Nei sko ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þetta er þá allt saman bara rangur misskilningur...

En hún snýst nú samt
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: