— GESTAPÓ —
Gettu botninn
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 18:27

Á ţessum ţrćđi skal yrkja fyrripart sem passar viđ vel ţekkt kvćđi eđa línur úr textum og ljóđum. Getspakir gestapóar eiga síđan ađ giska hvađa botn fyrriparturinn á viđ. Reynist ţrautin of erfiđ er sjálfsagt ađ koma međ vísbendingar. Ég byrja:

Skeiđar títt hann Skjóni,
skín úr augum glóđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 18:35

Ennfremur: Ţar sem í raun ómögulegt er ađ giska á svar án ţess ađ átta sig á ţví ađ um rétt svar er ađ rćđa er sjálfsagt ađ spyrja um rímorđ ef menn hafa ekki hugmynd um botninn.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 22/5/09 18:42

Skeiđar títt hann Skjóni,
skín úr augum glóđ.
Nú er frost á fróni
frýs í ćđum blóđ.

Ég hef einhverstađar heyrt ţetta enda smellpassar ţessi botn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 22/5/09 20:06

Offari, átt ţú ţá ekki ađ koma međ nýjan fyrripart?

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 22/5/09 20:27

Nú ţekki ég ekki alveg reglurnar en hvurslags vildi vita viđ kvađa botn er samiđ en ég held ađ ég hafi botnađ međ toppi.

botninn hefur eflaust átt ađ vera

Kveđur kuldaljóđ
Kári í jötunmóđ.

Ég get svosem óskađ líka eftir botni.

Drottinn kemur međ sinn mátt
og málar sig í framan.

Viđ hvađa botn passar ţetta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 20:46

Ţegar ég á viđ "botn" er ţađ bara einhverjar frćgar línur, ekki endilega botnar. Fyrri tilgáta Offara var rétt.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 22/5/09 20:47

Fyrr var oft í koti kátt,
krakkar lékur saman
o.s.frv.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/5/09 20:48

Drottinn kemur međ sinn mátt
og málar sig í framan.
Ţá var löngum helgiđ hátt
hent ađ mörgu gaman.

Hvernig er ţađ, á ađ bíđa eftir ađ ţađ sé sagt „rétt hjá ţér“ eđa á ađ koma međ fyrripart strax?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 22/5/09 20:48

Rétt hjá Útvarpsstjóra.‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 22/5/09 20:53

Um útreiđar međ bús og bland
bjartsýnn lćt mig dreyma.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 20:54

Um útreiđar međ bús og bland
bjartsýnn lćt mig dreyma.
Yfir kaldan eyđisand
einn um nótt ég sveima.

Ćtli ţetta sé of léttur leikur?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 22/5/09 20:58

Rétt er ţađ. Nei, ég held ekki ađ leikurinn sé of léttur, viđ förum bara heldur létt af stađ.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 21:06

Strengdar um himininn stjörnurnar skína
stillt er í dölum, á heiđum er ró.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 22/5/09 21:07

Regína mćlti:

Hvernig er ţađ, á ađ bíđa eftir ađ ţađ sé sagt „rétt hjá ţér“ eđa á ađ koma međ fyrripart strax?

Dittó hér.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 22/5/09 21:19

Neinei ćtli ţađ sé ekki nóg ađ hafa fundiđ fyrripartinn. Ţađ fer heldur ekkert á milli mála ţegar rétt svar er komiđ.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/5/09 21:23

Strengdar um himininn stjörnurnar skína
stillt er í dölum, á heiđum er ró.
Sem mér hafa gefiđ í minningu sína
meyjarnar allar sem brugđust mér ţó.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 22/5/09 21:27

Fyrripart, fyrripart!

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/5/09 21:28

Ég syngja myndi alltaf ef ég gćti
međ afskaplega fögrum róm,

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: