— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51 ... 119, 120, 121  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/3/12 16:39

Tíðarskarð blasir við hægra megin við strompinn bakborðsmegin.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 16/3/12 16:54

Sérðu Teit skipsstjóra í brúnni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 16/3/12 16:57

Sérðu tank?

P.S. Takk fyrir.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 16/3/12 17:13

Huxi mælti:

Ég sé eitthvað sem byrjar á T.

Nei Fergesji. Hefði það ekki verið full augljóst.
Og við ykkur hin segi ég: Nei, nei & nei.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 16/3/12 17:33

Víst hefði svo verið, en einnig verður að geta á það. En þá spyrjum vér, svo hringurinn þrengist, hvort það, hvað þér sjáið, sé um borð í skipinu.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 16/3/12 19:50

Fergesji mælti:

Víst hefði svo verið, en einnig verður að geta á það. En þá spyrjum vér, svo hringurinn þrengist, hvort það, hvað þér sjáið, sé um borð í skipinu.

Jújú, svo mun vera.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 16/3/12 20:09

Hefur það eitthvað með tölvutenginar að gera?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 16/3/12 20:18

Madaman sér tröppur, en sér Huxi þær?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 00:40

Grýta mælti:

Hefur það eitthvað með tölvutenginar að gera?

Nei. Ekki nema þannig að ef þú ert ekki með tölvuna þína tengda, þá sérðu ekki það sem er á myndinni. ‹Glottir eins og syfjað sæbjúga›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 00:41

Madam Escoffier mælti:

Madaman sér tröppur, en sér Huxi þær?

Jú jú, ég sé tröppur en það er ekki þær sem spurt er um.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/3/12 08:43

Sérðu toppmastur? ‹Sér sjálf ekki neitt nema einhverja fálmara út í loftið enda aldrei migið í saltan sjó.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 10:19

Regína mælti:

Sérðu toppmastur? ‹Sér sjálf ekki neitt nema einhverja fálmara út í loftið enda aldrei migið í saltan sjó.›

Ég er ekki að leita að toppmastri eða masturstoppi.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 17/3/12 11:58

Sérðu turn sem radarkúlan stendur ofan á?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 12:02

Herbjörn Hafralóns mælti:

Sérðu turn sem radarkúlan stendur ofan á?

Nei. Hann hefur alveg farið fram hjá mér... ‹Glottir eins og fífl›
Þú verður að leita betur.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 17/3/12 17:12

er það þá talía?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/3/12 17:15

Það eina sem maður sér á þessari mynd er taumur. Ryðtaumur sem lekur úr akkerisgatinu þarna á nebbanum á bátnum.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 18:11

Herbjörn Hafralóns mælti:

er það þá talía?

Nei. Ekki er það talía... Ekki einu sinni Ítalía. ‹Glottir fyrir allan péninginn›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 18:12

Jarmi mælti:

Það eina sem maður sér á þessari mynd er taumur. Ryðtaumur sem lekur úr akkerisgatinu þarna á nebbanum á bátnum.

Þetta er áhugavert og algjörgleg kolrangt gisk hjá blámenninu.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 49, 50, 51 ... 119, 120, 121  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: