— GESTAPÓ —
Hvað er besta lag í heimi að þínu mati?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 11:52

Bohemian Rhapsody!‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 11/12/08 11:57

Nei.

Það er þetta lag með Roy Orbison. http://www.youtube.com/watch?v=SUUD0gfaM5Y

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 12:03

Tvímælalaust er það Vatnið er blautt úr Kardimommustórborginni.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 11/12/08 12:03

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›
Sammála Wayne Gretsky‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/12/08 12:20

Brúðkaupsvísur með Þursaflokknum.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/12/08 12:21

Jozin z bazin með Ivan Mladek.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/12/08 13:10

Hvæsi mælti:

Jozin z bazin með Ivan Mladek.

Þessi?
http://www.youtube.com/watch?v=cV2NpPqIHnw

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/12/08 13:23

Ívar Sívertsen mælti:

Hvæsi mælti:

Jozin z bazin með Ivan Mladek.

Þessi?
http://www.youtube.com/watch?v=cV2NpPqIHnw

Passar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 11/12/08 13:33

Baba O'Riley.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/12/08 13:37

Þjóðsöngur Baggalútíu. Að vísu minnir oss að hann sje ei til en hann er samt bestur.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Íhaldið 11/12/08 15:02

íhaldsnationalinn er auðvitað bestur. ‹Ljómar upp›

Þó að framtíð sé falin, og kreppa við sjónarrönd, mun íhaldsnationalinn gefa meira í aðra hönd!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/08 15:11

Don't Stop Believin' auðvitað. Hér er óyggjandi sönnun.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 15:12

[url][http://www.youtube.com/watch?v=DL830BUgNfo]óyggjandi sönnun[/url].

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 15:13

Þetta er líka gott

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/08 15:17

Wayne Gretzky mælti:

Þetta er líka gott

Djöfulsins snilld er þetta! Nú hló ég.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 15:21

Ekki við öðru að búast af Tera.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 11/12/08 17:14

Fyrsta lagið sem mér dettur í hug er Stairway to heaven með Led Zeppelin

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/12/08 18:14

♪♪ BENNY LAVA! ♪♪♪

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: