— GESTAPÓ —
Sjónvarpsstöðin Njörður
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/12/08 00:03

Var ekki til þráður þar sem upp voru taldir góðir sjónvarpsþættir? Maður hefur séð allt hérna orðið.

Annars er hér smá viðbót:

The Mighty Boosh
The IT Crowd
Garth Marenghi's Darkplace

Skemmtilegt nokk er töluverð skörun á leikarahópum ofantalinna þátta.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Surtr 10/12/08 00:10

Band of Brothers

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 10/12/08 01:21

Surtr mælti:

Band of Brothers

Er það eitthvað oná brauð? ‹Klórar sér í höfðinu›

Annars vil ég bæta inn Einu sinni var... með upprunalegu talsetningunni.

Ps. Þarfi: Jú, mig rámar í þráðinn, auk þess sem Ég man... inniheldur efalaust margar góðar sjónvarpsminningar. Hér er þó um að ræða sérstakt verkefni.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/12/08 01:40

Mythbusters
Titus
og bara fyrir mömmu... Dallas... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/12/08 01:52

Muppet show
Q.I. með Stephen Fry

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 10/12/08 08:20

Surtr mælti:

Band of Brothers

Þarna er ég innilega sammála.

Einnig nokkuð skemmtilega sýrðir þættir sem sýndir voru fyrir örfáum árum, Kingdom Hospital.
Animaniacs.
Ren & Stimpy
V (kannski ekki elst vel, en samt...)
A bit of Fry and Laurie
Væri gaman að sjá Benny Hill á laugardagsmorgnum þegar maður er þunnur og nennir ekki að teygja sig í fjarstýringuna

Reyndar á ég megnið af því sem komið hefur fram á DVD. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Ætli maður verði ekki að fara að fjárfesta í þessu á BluRay.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 10/12/08 08:50

Rattati mælti:

Ætli maður verði ekki að fara að fjárfesta í þessu á BluRay.

Jú láttu endilega kapítalistana plata þig í það. Það hefur ekkert nema gott í för með sér.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/12/08 09:26

Bíómyndir:

"Eggs, Beans and Chippendales"
"A Can of Beans"
"Mr Bean's Holiday"

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 10/12/08 11:38

Löður!

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 10/12/08 12:42

Jeeves and Wooster.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/12/08 13:01

‹Bendir Veina og Hlebba á að prófa að lesa þráðinn...›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:12

M*A*S*H

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:12

Texi Everto mælti:

M*A*S*H

Hétu þeir ekki Spítalalíf uppá íslensku?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 10/12/08 13:27

Ég hefði nú haldið að Texi myndi biðja um Húsið á Sléttunni... eða Bonanza... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:41

Það er svo augljóst að ég á ekki að þurfa að biðja um það!

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 10/12/08 13:47

Fyrst við erum farin að tala um vestra og landnemaþætti þá vil ég líka fá Young Riders með vini mínum Stephen Baldwin þegar hann var ljóshærður og sætur. Ég væri sko alveg til í að taka hann með mér í útreiðartúr á Bakbrotsfell. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 10/12/08 14:50

Man einhver eftir þáttunum um þrífætlingana ?
Ég man að ég var soldið smeykur við þá.

En fyrir alla muni, EKKI sýna "Murder she wrote"
Hvað meikar sens við að gömul kelling labbar um allt og leysir morðmál, í hverri viku, í bæ sem 1 morð á ári á sér stað ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 10/12/08 14:57

Hvæsi mælti:

Man einhver eftir þáttunum um þrífætlingana ?
Ég man að ég var soldið smeykur við þá.

En fyrir alla muni, EKKI sýna "Murder she wrote"
Hvað meikar sens við að gömul kelling labbar um allt og leysir morðmál, í hverri viku, í bæ sem 1 morð á ári á sér stað ?

Hey, hún fór nú stundum í ferðalög til hinna ýmsustu ættingja og vina (sem lentu akkúrat í því helgina sem Jessica blessunin var í heimsókn að einhver náinn mætti örlögum sínum á vofveiflegan hátt).

Mig langar annars mjög mikið að Sjónvarpsstöðin Njörður taki til sýninga hina ágætu þætti 8 out of 10 Cats.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: