— GESTAPÓ —
Áskorun: Vćna-Grétar í friđargćslu Skáldskaparmála
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 20/11/08 20:08

Regína mćlti:

Ég mćli međ hvurlsagsi og Billa. Mér finnst ég allt of oft detta í einhverja aulafyndni og jafnvel hroka ţegar ég er ađ finna ađ, og fyllist alltaf ađdáun ţegar ţessir herramenn leiđrétta fimlega. Svo sé ég ekki alltaf bragvillur, og geri ţćr stundum sjálf.

Svo er spurning um upphafsmann ţessa ţráđar?

Einmitt. Ég myndi gefa atkvćđi mitt eftirfarandi: hlewagastiR, Billa, hvurslags og Regínu.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/11/08 20:08

Ég verđ ađ segja ţađ ađ ţegar Hlebbi var friđargćsluliđi hér á skáldskaparmálum var ţađ virk friđargćsla og örugglega góđ ţví ađ hún var umdeild..

Ég mćli međ Hlebba Kóng.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 20/11/08 20:50

Andţór mćlti:

Wayne er ađ mínu mati of fljótfćr og ekki nógu kurteis til ađ vera friđargćsluliđi. Ţađ er međ ólíkindum hvađ hann er fljótur ađ lćra og hvađ brageyra hans er gott en ţađ gerir ekki eitt og sér góđan leiđbeinanda. Og ţađ er ţađ sem friđargćslan á skáldskaparmálunum er.
hvurslags, Billa og Regínu teldi ég mjög góđa kandídata.

Ţessu er ég sammála..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 20/11/08 22:43

Andţór mćlti:

ekki nógu kurteis til ađ vera friđargćsluliđi

Ég var reyndar friggi ţarna um áriđ en var vođa lítiđ kurteis. Ţví ruddalegri sem ég var í snuprinu, ţeim mun glađari varđ pöpullinn.

Ţetta er reyndar skítadjobb, mađur er alltaf ađ böggast í öđrum og hefur ekki tíma fyrir mikiđ meira. Ég mun ţví ekki gefa kost á mér aftur enda á ég eftir ađ semja 2000 vísur upp í eyđur sem skar úr keđjunum fyrir misskilning í hitteđfyrra.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 20/11/08 22:48

krossgata mćlti:

Regína mćlti:

Ég mćli međ hvurlsagsi og Billa. Mér finnst ég allt of oft detta í einhverja aulafyndni og jafnvel hroka ţegar ég er ađ finna ađ, og fyllist alltaf ađdáun ţegar ţessir herramenn leiđrétta fimlega. Svo sé ég ekki alltaf bragvillur, og geri ţćr stundum sjálf.

Svo er spurning um upphafsmann ţessa ţráđar?

Einmitt. Ég myndi gefa atkvćđi mitt eftirfarandi: hlewagastiR, Billa, hvurslags og Regínu.

Ég er sammála, en ég vil líka bćta Krossu og Andţóri í hópinn sem ég held ađ myndi sóma sér vel ţarna.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/11/08 22:51

Tigra mćlti:

krossgata mćlti:

Regína mćlti:

Ég mćli međ hvurlsagsi og Billa. Mér finnst ég allt of oft detta í einhverja aulafyndni og jafnvel hroka ţegar ég er ađ finna ađ, og fyllist alltaf ađdáun ţegar ţessir herramenn leiđrétta fimlega. Svo sé ég ekki alltaf bragvillur, og geri ţćr stundum sjálf.

Svo er spurning um upphafsmann ţessa ţráđar?

Einmitt. Ég myndi gefa atkvćđi mitt eftirfarandi: hlewagastiR, Billa, hvurslags og Regínu.

Ég er sammála, en ég vil líka bćta Krossu og Andţóri í hópinn sem ég held ađ myndi sóma sér vel ţarna.

Hvort er ég ekki nógu kurteis eđa hagmćltur?‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 20/11/08 22:56

Upprifinn mćlti:

Tigra mćlti:

krossgata mćlti:

Regína mćlti:

Ég mćli međ hvurlsagsi og Billa. Mér finnst ég allt of oft detta í einhverja aulafyndni og jafnvel hroka ţegar ég er ađ finna ađ, og fyllist alltaf ađdáun ţegar ţessir herramenn leiđrétta fimlega. Svo sé ég ekki alltaf bragvillur, og geri ţćr stundum sjálf.

Svo er spurning um upphafsmann ţessa ţráđar?

Einmitt. Ég myndi gefa atkvćđi mitt eftirfarandi: hlewagastiR, Billa, hvurslags og Regínu.

Ég er sammála, en ég vil líka bćta Krossu og Andţóri í hópinn sem ég held ađ myndi sóma sér vel ţarna.

Hvort er ég ekki nógu kurteis eđa hagmćltur?‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ţađ hefđi veriđ full mikiđ ađ nefna tvo stráka sem ég er skotin í.
‹Blikkar Uppa›

Nei ţú virkar ađ sjálfsögđu líka Uppagimpiđ mitt.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/11/08 22:59

Tigra mćlti:

Upprifinn mćlti:

Tigra mćlti:

krossgata mćlti:

Regína mćlti:

Ég mćli međ hvurlsagsi og Billa. Mér finnst ég allt of oft detta í einhverja aulafyndni og jafnvel hroka ţegar ég er ađ finna ađ, og fyllist alltaf ađdáun ţegar ţessir herramenn leiđrétta fimlega. Svo sé ég ekki alltaf bragvillur, og geri ţćr stundum sjálf.

Svo er spurning um upphafsmann ţessa ţráđar?

Einmitt. Ég myndi gefa atkvćđi mitt eftirfarandi: hlewagastiR, Billa, hvurslags og Regínu.

Ég er sammála, en ég vil líka bćta Krossu og Andţóri í hópinn sem ég held ađ myndi sóma sér vel ţarna.

Hvort er ég ekki nógu kurteis eđa hagmćltur?‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Ţađ hefđi veriđ full mikiđ ađ nefna tvo stráka sem ég er skotin í.
‹Blikkar Uppa›

Nei ţú virkar ađ sjálfsögđu líka Uppagimpiđ mitt.

‹Ljómar upp og klifrar upp á borđ.›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 21/11/08 12:54

Ég ćtlađi einmitt ađ fara ađ stinga upp á Upprifnum... hann er reyndar of kurteis stundum, nánast óţćgilega kurteis...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Einn gamall en nettur 24/11/08 21:24

Friđargćsluliđarnir eru upp til hópa svíar eđa hommar!!! Sumir bćđi!! ‹Ljómar upp›

JÓLABARN ---- Dáldiđ svag fyrir Jóakim Ađalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 25/11/08 00:15

Heyrđu ţú ţarna gamli en netti! Svona segir mađur ekki. Ţađ er ókurteisti ađ tala svona! „Sumir hvort tveggja“ áttirđu ađ segja.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 5/12/08 22:49

Mér finnst nú skipta meiru ađ friđargćsluliđar séu ţagmćltir en hagmćltir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 6/12/08 00:30

hlewagastiR mćlti:

Heyrđu ţú ţarna gamli en netti! Svona segir mađur ekki. Ţađ er ókurteisti ađ tala svona! „Sumir hvort tveggja“ áttirđu ađ segja.

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
        1, 2
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmćli   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: