— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 8/10/08 10:37

Mig dauđvantar ađ vita hvađ ein mynd heitir sem ég get ómögulega munađ nafniđ á. Hún er líklega eldri en 1990, en er amk pottţétt eldri en 1995.
Ég man heldur ekki nákvćmlega um hvađ hún fjallađi (minnir ađ ţetta hafi veriđ grínmynd sem ţó á einhvern hátt tengdist draugagangi) en framan á spóluhlustrinu var mynd af lágvöxnum manni í jakkafötum. Hann var međ lítiđ sem ekkert grátt hár og grátt yfirvaraskegg. Hann horfir beint fram.
Sitt hvoru megin viđ hann standa tvćr konur í ballkjólum. Mađurinn heldur á kertastjaka í gegnum maga konunnar á vinstri hönd hans (ţađ er sumsé stórt gat á maganum á henni), en hin konan snýr eiginlega öfugt međ líkamann, en höfuđiđ snýr fram (sumsé vel snúiđ upp á hálsinn á henni).

Man einhver hvađa mynd ţetta er?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 8/10/08 10:40

Hún var međ Bruce Willis og Segoyerysdrebgfer Weaver.

Hét hún ekki eitthvađ hearts?..

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 8/10/08 10:42

Death becomes her heitir hún víst.

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hóras 8/10/08 10:54

Var ekki Meryl Streep í henni?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiđlaráđherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 8/10/08 11:05

‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

"Gaurinn" (sem er svo Bruce Willis) er reyndar ekki eins lítill eđa gráhćrđur og mig minnti.. ćtli mér hafi ekki fundist hann vođa gamall ţegar ég var 7 ára.
Verđ ađ sjá hana aftur!
‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 8/10/08 11:40

Ég keypti ţessa mynd um daginn í elkó og hún kostađi undir ţúsundkallinum. Yndisleg mynd.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 8/10/08 12:34

Ooooo ţessi mynd er ćđi, ég var einmitt ađ hugsa um hana um daginn og ákvađ ađ fara ađ kíkja aftur á hana!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 8/10/08 12:37

Ég man merkilega vel eftir treilernum fyrir ţessa mynd - en hann sá ég úti í Ameríku á sínum tíma. Gott ef ţađ var ekki ţegar ég fór á Batman Returns. Hins vegar hef ég aldrei séđ myndina sjálfa, nema ţá eitthvađ smá brot. ‹Rođnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfiđ›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 8/10/08 17:34

Ţetta er ein af ţeim myndum sem ég hef alltaf ćtlađ ađ sjá en aldrei komiđ í verk... ‹Dćsir ţungt yfir eigin framkvćmdaleysi›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 9/10/08 03:50

Mig minnir hún hafi veriđ bara merkilega góđ, svona á minimalískan mát. En hvađ man ég.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 9/10/08 23:37

Minnir ađ ég hafi séđ hana einhverntímann, en man ekki mikiđ eftir henni.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég sá hana ţegar ég var yngri.. fannst hún vođalega sniđug ţá..

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: