— GESTAPÓ —
Örlygsstaðabardagi
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 63, 64, 65  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 29/9/08 13:43

Mér datt í hug að kynna nýjan leik til sögunar sem ég rakst á um daginn. Hann heitir Ready Aim Fire og er svakalega einfaldur en býður upp á skemmtilega strategíu.

Þeir sem vilja skrá sig gera það hér. Skráningu líkur á sama tíma á morgun eða ef allverulegur fjöldi leikmanna er þegar skráður í kvöld.

Leikreglur
Allir leikmenn eru vopnaðir.

Í hverri lotu sendirðu mér einkapóst þar sem þú segir mér að þú ætlir að:

1. Skjóta annan leikmann. Sá leikmaður deyr og er úr leik, nema sjá neðar.
2. Skjóta upp í loftið/neita að skjóta. Þú deyrð ef einhver skýtur þig en ef enginn gerir það þá lifirðu af.
3. Skjóta sjálfan sig. Það verður þess valdandi að allir sem reyna að drepa þig deyja en ef enginn reynir að drepa þig þá deyrðu.

Seinasti maður á lífi vinnur!

Auðvitað má spjalla saman á þræðinum á meðan beðið er eftir því að allir skili mér því sem þeir ætla að aðhafast. Niðurstöður lotunar verða þá birtar og ný lota hefst.

Endilega skráið ykkur.

Skráðir:
Gretzky
Skabbi skrumari
Upprifinn
Jarmi
hvurslags
Billi bilaði - Bogi
Grágrímur
Útvarpstjóri
Nermal
Hvæsi - Flugbeittur kokkahnífur
Þarfagreinir
Álfelgur
Offari
Don de Vito - Haglabyssa
Tígra - Klær

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 29/9/08 13:44

‹Skráir sig til leiks›

‹gefur andþóri neftóbak›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 29/9/08 13:57

Ég er með...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 29/9/08 13:57

Æði!

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 29/9/08 14:02

Sæði!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 29/9/08 14:04

með

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/9/08 14:09

Ég vil endilega vera með.

(En má leikurinn ekki heita eitthvað hressara? Og íslenskara?)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 29/9/08 14:14

Vonandi er þetta nógu hresst Jarmi minn.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 29/9/08 14:16

Þetta nafn er vissulega hressara en glaðlegra væri samt að tala um blóðug fjöldamorð.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/9/08 14:21

Þrátt fyrir að vera eindreginn andstæðingur vopnaburðar og ofbeldis þá skrái ég mig samt til leiks. (Ekki eins og maður eigi ófáar hengingar á samviskunni hvort eð er...)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/9/08 14:26

Andþór mælti:

Vonandi er þetta nógu hresst Jarmi minn.

Þetta er allt annað líf.

Ps. ég ætla að skjóta sjálfan mig.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 29/9/08 14:27

Jarmi mælti:

Andþór mælti:

Vonandi er þetta nógu hresst Jarmi minn.

Þetta er allt annað líf.

Ps. ég ætla að skjóta sjálfan mig.

Jeh ræt... þýðir ekkert að blöffa mig...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/9/08 14:29

Veit ég vel. Þess vegna ætla ég ekki að reyna það. Segi bara satt og hlæ svo að þeim sem trúa mér ekki.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 29/9/08 14:37

Þá ætla ég að segja ykkur að uppi verður skotinn af mér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/9/08 14:40

‹Skráir sig og mundar bogann...›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 29/9/08 14:50

Mér sýnist að Billi muni skjóta sjálfan sig.

Og þarna er þá komin sönnun fyrir því að Billi stal eða stelur tímavélinni til að geta græað eða hafa græað þessa blessuðu mynd.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 29/9/08 14:55

Þið þurfið að verða vitni að manndrápi með köldu blóði í veruleikanum svona til að fá smá raunveruleikasjokk.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/9/08 15:02

Galdrameistarinn mælti:

Þið þurfið að verða vitni að manndrápi með köldu blóði í veruleikanum svona til að fá smá raunveruleikasjokk.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Ætlaru samt ekki að vera með?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2, 3 ... 63, 64, 65  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: