— GESTAPÓ —
Blóðflokkafræði.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 10/6/08 23:31

Eftir lestur á vísu Skabba fór ég að hugsa um blóðflokka, uppruna þeirra og hversu algengur hver blóðflokkur er á Íslandi.
Er hægt að finna uppruna sinn frá örófi alda í gegnum blóðflokka?

Ég er í AB blóðflokki sem mér skilst að sé langsjaldgæfastur á Íslandi.
Afhverju er það?

Það eru fjórir yfirflokkar blóðs;
A
B
O
AB

A-blóðflokkur getur verið AO eða AA
B-blóðflokkur getur verið BO eða BB
O- blóðflokkur getur bara verið OO
AB- blóðflokkur getur bara verið AB

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 10/6/08 23:55

Er þetta ekki frekar fyrir vísindaakademíuna?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 10/6/08 23:56

Það er til heill hellingur um blóðflokka hjá Blóðbankanum. Til dæmis erfðir blóðflokka.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/6/08 00:04

Á ég þá að flytja síðuna? Ég er til í það. Um að gera að hafa þræði á réttum stað. Get ég þá eytt þessu hérna bara sí sona eða verðið þið að eyða ykkar innleggjum? krossa og Regína.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 11/6/08 00:06

Það er í lagi mín vegna, skrifa þá eitthvað gáulegt á morgun. ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/6/08 00:08

Psssssst.. Friðargæsluliðar geta fært þræði á réttan stað, þarft ekki að stofna nýjan.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/6/08 00:09

Ég stofnaði nýjan þráð á vísindaakademíunni. Svo fór ég að hugsa að friðargæsluliðar gætu vel flutt þráðinn fyrir mig.
‹Ljómar upp›

Ég set það í þeirra vald og þá eyða þeir bara nýja þræðinum eða þá þessum.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/6/08 00:11

Texi Everto mælti:

Psssssst.. Friðargæsluliðar geta fært þræði á réttan stað, þarft ekki að stofna nýjan.

Einmitt! Texi það sem ég var að hugsa, en þú varst fljótari til á Blesanum. ‹Ljómar upp›

E.s. Ég eyddi hinum nýstofnaða og treysti á friðargæsluliðana að gera það sem skynsamlegast er.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/6/08 00:13

Já, við erum búnir að vera að æfa okkur í sprettinum undanfarið! Í hvaða blóðflokki ætli ég sé annars? ‹Starir þegjandi út í loftið›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 11/6/08 00:16

Salka mælti:

Eftir lestur á vísu Skabba fór ég að hugsa um blóðflokka, uppruna þeirra og hversu algengur hver blóðflokkur er á Íslandi.
Er hægt að finna uppruna sinn frá örófi alda í gegnum blóðflokka?

Ég er í AB blóðflokki sem mér skilst að sé langsjaldgæfastur á Íslandi.
Afhverju er það?

Það eru fjórir yfirflokkar blóðs;
A
B
O
AB

A-blóðflokkur getur verið AO eða AA
B-blóðflokkur getur verið BO eða BB
O- blóðflokkur getur bara verið OO
AB- blóðflokkur getur bara verið AB

Ég er líka í AB en ég er jú líka innfluttur gallagripur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/6/08 00:19

Þú ert örugglega í O-flokki Texi, Því í þeim flokki eru einfarar og náttúruunnendur sem borða helst kjöt og villtar afurðir. O-flokkur er veiðimaðurinn.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 11/6/08 00:23

Galdrameistarinn mælti:

Ég er líka í AB en ég er jú líka innfluttur gallagripur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Söss, ég er ekkert innfluttur gallagripur frekar en þú. AB er nýjasti blóðflokkurinn, flokkur nútímamannsins.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 11/6/08 00:50

Salka mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Ég er líka í AB en ég er jú líka innfluttur gallagripur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Söss, ég er ekkert innfluttur gallagripur frekar en þú. AB er nýjasti blóðflokkurinn, flokkur nútímamannsins.

Þar fór í verra.
Ég er svo forn á mörgum sviðum og svo ét ég kjöt, helst verkað á fonan máta eins og þurkað og saltað svo dæmi séu tekin.
Ég gjörsamlega elska sum forn vinnubrögðu og vil halda þeim við sé þess kostur.
Þannig að þessi speki er eitthvað ekki að virka á mig.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/6/08 00:52

Salka mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Ég er líka í AB en ég er jú líka innfluttur gallagripur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Söss, ég er ekkert innfluttur gallagripur frekar en þú. AB er nýjasti blóðflokkurinn, flokkur nútímamannsins.

Er það seinni tíma útgáfa af hinni margrómuðu stjórnmálahreyfingu Flokki mannsins? X-AB!! ‹Íhugar framboð fyrir næstu kosningar›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/6/08 14:25

Texi Everto mælti:

Salka mælti:

Galdrameistarinn mælti:

Ég er líka í AB en ég er jú líka innfluttur gallagripur.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Söss, ég er ekkert innfluttur gallagripur frekar en þú. AB er nýjasti blóðflokkurinn, flokkur nútímamannsins.

Er það seinni tíma útgáfa af hinni margrómuðu stjórnmálahreyfingu Flokki mannsins? X-AB!! ‹Íhugar framboð fyrir næstu kosningar›

Já hvernig væri að hrista upp í pólitíkinni og leggja niður núverandi stjórnmálaflokka en taka upp blóðflokka í staðinn?
Þá er hægt að leggja af kosningar í núverandi mynd. ‹Ljómar upp› Við í A veljum bara okkar fulltrúa í samræmi við hlutfallslegan fjölda okkar. Blóðbankinn sæi um að reikna út hversu marga fulltrúa hver (blóð)-flokkur ætti á þingi hvert starfsár þingsins....

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 11/6/08 15:18

Þá yrði O flokkurinn alltaf í stjórn. Hann er jú algengastur.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/6/08 15:31

Jarminn er 110 oktan! Hrein orka og ekkert minna!

‹Spennir kassann og geiflar magavöðvana›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 11/6/08 18:10

Salka mælti:

Þú ert örugglega í O-flokki Texi, Því í þeim flokki eru einfarar og náttúruunnendur sem borða helst kjöt og villtar afurðir. O-flokkur er veiðimaðurinn.

Hvaða nýaldarhippafræði eru nú þetta!

‹Getur vart á heilum sér tekið. Tuðar.›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: