— GESTAPÓ —
Hvað eruð þér að hugsa?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 78, 79, 80 ... 92, 93, 94  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 9/1/09 17:13

Vladimir Fuckov mælti:

Og hvort er rúmfræði skemmtilegri í tvívídd eða þrívídd ? ‹Ljómar upp›

Þetta er nú eins og að bera saman þríhyrning og strik.

annars var ég að hugsa um að fara í sturtu auk þess sem að ég tel mig vita svarið við spurningu Lepju, þó að ég láti ekkert uppi að sinni.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 9/1/09 17:16

Lepja mælti:

Ég er að hugsa hverjir það eru sem mæta hingað á hverjum degi og hverjir mæta hingað sjaldnar í viku en mæta þó í hverri viku og hverjir mæta bara sumar vikur og mæta þá stíft og hverjir mæta sjaldnar en flest allir aðrir.

Væri ég strákur rmyndi ég pottþétt mæta hingað stífur. Ekki annað hægt svo mikið af sætum gellum hérna ‹Stekkur hæð sína›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Afhverju ég gleymdi að fara úr útiskónum þegar ég kom inn... ‹Klórar sér í höfðinu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 9/1/09 19:26

Af hverju er ekki kælir í Ríki strætisins.
Og jú, mikið rétt. Af hverju gleymdi ég að fara í inniskóna mína þegar ég kom inn.
Hvað ætli ég geti fengið mér að borða ef hérinn verður ekki nóg?
Hver var landsstjóri Falklandseyja þegar þeir ásamt sínum rollum komust í heimspressuna?
Hvernig stendur á því að Omega sé ennþá til?
Ætli mig langi að rykja fyrir matinn?
Þarf ég að skipta um einhverjar perur?
O.s.v.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 10/1/09 01:28

Ha? O.s.v. stendur fyrir hvað? Og svona vesen? Oroblu sætar vöfflur? Uss, þetta er nú meira bullið sem kemur frá þér, þú ert alltof drukkinn til að vera hér inni. Djöfull langar mig í smurðar vöpplur með sykri og spægi...

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/1/09 01:49

Stendur það kannski fyrir og so víðere, á hinu auma „tungumáli“ baunverja?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 10/1/09 11:52

Ég er að huga um það hvað sólin er falleg. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/1/09 01:29

Vjer vorum að velta fyrir oss laumupúkunaraðferðum ‹Ljómar upp› ‹Glottir eins og fífl›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að hugsa um að fara að leggja mig, svona í tilefni dagsins.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/1/09 13:03

En þú átt að standa vaktina í dag.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 11/1/09 13:27

Ég hugsa, og þar með er ég orðin,,,, Eða er ég bara hugarburður einhvers annars?
‹Starir þegjandi út í loftið›

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/1/09 15:36

Ég er að hugsa hvað ég sé merkilega sæt í dag ‹Ljómar upp›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 11/1/09 16:57

Ég er að hugsa með mér hvað það getur verið rosalega skemmtilegt að finna tónlist sem maður fílaði í tætlur fyrir löngu síðan en hefur ekki hlustað á lengi.
Ég er til dæmis núna að hlusta á Technologic með Daft Punk, ég var búin að steingleyma hvað mér finnst það skemmtilegt!

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/1/09 17:02

Skreppur seiðkarl mælti:

Ha? O.s.v. stendur fyrir hvað? Og svona vesen? Oroblu sætar vöfflur? Uss, þetta er nú meira bullið sem kemur frá þér, þú ert alltof drukkinn til að vera hér inni. Djöfull langar mig í smurðar vöpplur með sykri og spægi...

Ellegar og svo víðara. Og ég þverneita meintri ofdrykkju, ég var búinn með minna en tvo lítra þegar kom við sögu af 1/20 bakkusi.

Technologic er mjög fín smíði.
Annars er ég hugsa um að fara í sund, heitan pott og eimbað.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/1/09 22:41

Út frá margvíslegum rökum er ég að íhuga að gerast kynlaus. Verst að ég er ekki viss um að það sé hægt, þó maður vilji það.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 12/1/09 09:45

Ég bara man það ekki lengur. Ég las innlegg Þarfagreinis hér að ofan og það þurrkaði allt út úr höfðinu á mér.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/1/09 09:53

blóðugt mælti:

Ég bara man það ekki lengur. Ég las innlegg Þarfagreinis hér að ofan og það þurrkaði allt út úr höfðinu á mér.

Var þetta virkilega svona heimskulegt? ‹Glottir eins og fífl›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 12/1/09 09:58

Þarfagreinir mælti:

blóðugt mælti:

Ég bara man það ekki lengur. Ég las innlegg Þarfagreinis hér að ofan og það þurrkaði allt út úr höfðinu á mér.

Var þetta virkilega svona heimskulegt? ‹Glottir eins og fífl›

Ekki heimskulegt, en ég fór að velta þessu fyrir mér og gleymdi öllu. ‹Glottir eins og fífl›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
        1, 2, 3 ... 78, 79, 80 ... 92, 93, 94  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: