— GESTAPÓ —
Brjóst, brjóstahöld og annað sem snýr að brjóstum.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 8/1/09 16:47

Lepja mælti:

Furðuvera mælti:

Lepja mælti:

Furðuvera mælti:

Ég nenni ekki að rökræða við þig, það skilar engu.

Ef þú átt við: „Ég nenni ekki að rökræða við þig, þú vilt ekki vera með sömu fordóma og ég!“

Þá já, það skilar engu.

Reyndar nenni ég ekki að rökræða við þig af því að þú virðist ekki kunna það sjálf.
Og af því að þú lætur eins og krakki.

Hvar bregðast rök mín? Og hvað hef ég gert sem minnir á hegðun krakka?

Rök þín væru miklu sterkari ef þú gætir framsett þau á réttan hátt. Hinsvegar snýrðu út úr því sem ég segi, virðir ekki mínar persónulegu skoðanir og heldur að þú megir segja hvað sem er við fólk.
Krakkahegðunin endurspeglast líka í því að snúa út úr því sem ég segi, og halda að þú megir segja hvað sem er bara af því að þú segir það ekki beint við mig, heldur í gegnum spjallborð.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 8/1/09 16:53

Furðuvera mælti:

Rök þín væru miklu sterkari ef þú gætir framsett þau á réttan hátt. Hinsvegar snýrðu út úr því sem ég segi, virðir ekki mínar persónulegu skoðanir og heldur að þú megir segja hvað sem er við fólk.
Krakkahegðunin endurspeglast líka í því að snúa út úr því sem ég segi, og halda að þú megir segja hvað sem er bara af því að þú segir það ekki beint við mig, heldur í gegnum spjallborð.

Hvað í ósköpunum áttu við með „ef þú gætir framsett þau á réttan hátt“? Ég hef ekki snúið út úr neinu sem þú hefur sagt. Komdu með eitt dæmi um það að ég hafi snúið út úr. Ég hef greint setningar þínar og reynt að skilja þær en að ég hafi breytt inntaki þeirra er hreinlega ekki rétt. Þínar persónulegu skoðanir hef ég ekki óvirt á neinn annan hátt en að benda á að fordómar séu neikvæðir. Aðrar skoðanir þínar hef ég ekki sett út á. Og nei, ég hef ekki sagt að ég haldi að ég megi segja hvað sem er við fólk. Þú ert aftur á móti að snúa út úr setningu minni sem segir að ég ætli mér að segja ÞAÐ SEM ÉG VIL. Ég hef aldrei haldið því fram að ég VILJI segja hvað sem er.
Og með að segja það sem maður vill vegna þess að þetta er spjallborð en ekki samskipti úti á götu þá er það ekki ég sem stíg upp á sápukassa og kalla fólk rugludalla. Það gerðir þú aftur á móti. Mér þætti gaman að sjá þig labba upp að manneskju sem þú þekkir ekki og segja upp í opið geðið á henni „þú ert rugludallur“.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/1/09 16:59

‹Andvarpar og setur sig í Salómonsstellingar›

Eitt enn, bara svo það sé á hreinu. Það eru ekki einhverjir vondir kostir í fari þeirra sem flykkjast hingað inn í kjölfar þess að þessi þráður birtist á B2 sem valda því að þeir stökkva inn í umræðuna með leiðinlegum hætti (fyrir okkur hinum), heldur það hvernig þau fundu umræðuna í sjálfu sér.

Gestapóþráður birtist á B2, og það þýðir að fólk stekkur hingað inn í meira mæli en áður (Gestapó er í eðli sínu frekar lokað samfélag með nokkuð hóflegri nýliðun), bara af því að þráðurinn birtist á B2 - fólk sem er ekkert inni í kúltúrnum hérna og passar því illa, allavega til að byrja með (þó líklegast sé nú að það endist ekki lengi hérna).

Þetta er svipað og ef gamall og rótgróinn hverfispöbb væri auglýstur rækilega í einhverjum fjölmiðlinum og þangað myndi streyma að fólk í forvitni. Það er ekkert slæmt fólk í sjálfu sér, en auðvitað veldur þetta ákveðnu ónæði fyrir heimakæra fastagestina. Samlíkingin er þó ónákvæm að því leyti að það er mun auðveldara að kíkja hingað inn en að gera sér ferð á pöbb.

Það sem þú ert að lesa út úr þessu, Lepja, er hins vegar þetta: Allir sem skoða B2 eru ömurlegir; við viljum ekki það fólk hingað yfir höfuð. Ég þykist nokkuð viss um að það var ekki meiningin í því sem Furða sagði, þó orðalagið hafi kannski verið ögn í þá veru. Mér finnst algjör óþarfi að gera svona mikið úr þessum orðum hennar. Ég hef alla trú á því að hún gerir sér alveg grein fyrir því að varla eru allir sem freistast til að skoða B2 rugludallar.

En nú er ég auðvitað búinn að röfla allt of, allt of mikið.

‹Leggur í einfeldni sinni til að nú verði öll dýrin í skóginum bara vinir›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 8/1/09 17:06

Lepja mælti:

Hóras mælti:

Kallast það ekki reynsla - eða viðmið

Það má örugglega kalla það hvaða nöfnum sem fólk vill. En það eru alltaf fordómar að dæma fólk áður en maður kynnist því.

Það má örugglega kalla það hvaða nöfnum sem fólk vill - stundum skynsemi - stundum áhugaleysi - stundum vitnisburður frá fólki sem maður treystir

Við lestur á undangengnu þá spyr maður sig - verður þú oft fyrir barðinu á fordómum, eða einhverju sem þú túlkar sem fordóma?

Annars þá sá ég þetta:

Lepja 8/1/09 16:53 mælti:

...
Og nei, ég hef ekki sagt að ég haldi að ég megi segja hvað sem er við fólk.
...

Áður sagðir þú:

Lepja 8/1/09 16:28 mælti:

...
Ég skrifa það sem mér sýnist þar sem mér sýnist þegar mér sýnist. Ég er nokkuð viss um að ég held mig innan allra velsæmismarka þó svo að margir aðrir hér geri það ekki öllum stundum. Ég ætla að halda áfram að geifla mig eins mikið og mig lystir.
...

Það er smá mótsögn í þessu

Áður en ég set minn punkt í þetta umræðuefni - nýtt fólk ætti að vinda sér í Innflytjenda Hliðið og kynna sig - fá vottun og svo framvegis

En aftur að efni þráðarins:

Túttur eru töff

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 8/1/09 17:09

Þarfagreinir mælti:

‹Andvarpar og setur sig í Salómonsstellingar›

Eitt enn, bara svo það sé á hreinu. Það eru ekki einhverjir vondir kostir í fari þeirra sem flykkjast hingað inn í kjölfar þess að þessi þráður birtist á B2 sem valda því að þeir stökkva inn í umræðuna með leiðinlegum hætti (fyrir okkur hinum), heldur það hvernig þau fundu umræðuna í sjálfu sér.

Gestapóþráður birtist á B2, og það þýðir að fólk stekkur hingað inn í meira mæli en áður (Gestapó er í eðli sínu frekar lokað samfélag með nokkuð hóflegri nýliðun), bara af því að þráðurinn birtist á B2 - fólk sem er ekkert inni í kúltúrnum hérna og passar því illa, allavega til að byrja með (þó líklegast sé nú að það endist ekki lengi hérna).

Þetta er svipað og ef gamall og rótgróinn hverfispöbb væri auglýstur rækilega í einhverjum fjölmiðlinum og þangað myndi streyma að fólk í forvitni. Það er ekkert slæmt fólk í sjálfu sér, en auðvitað veldur þetta ákveðnu ónæði fyrir heimakæra fastagestina. Samlíkingin er þó ónákvæm að því leyti að það er mun auðveldara að kíkja hingað inn en að gera sér ferð á pöbb.

Það sem þú ert að lesa út úr þessu, Lepja, er hins vegar þetta: Allir sem skoða B2 eru ömurlegir; við viljum ekki það fólk hingað yfir höfuð. Ég þykist nokkuð viss um að það var ekki meiningin í því sem Furða sagði, þó orðalagið hafi kannski verið ögn í þá veru. Mér finnst algjör óþarfi að gera svona mikið úr þessum orðum hennar. Ég hef alla trú á því að hún gerir sér alveg grein fyrir því að varla eru allir sem freistast til að skoða B2 rugludallar.

En nú er ég auðvitað búinn að röfla allt of, allt of mikið.

‹Leggur í einfeldni sinni til að nú verði öll dýrin í skóginum bara vinir›

Já þetta er allt saman rétt sem þú segir varðandi pöbbinn og allt það. En ég hef bara ekki séð neitt flóð af fólki. Ég hef séð eina stelpu spyrja (án hástafa og svona ýmislegra smáatriða sem eru þó mikilvæg) spurningar og fá til baka að hún sé rugludallur og að hún sé forboði straums af rugludöllum. Þegar ég setti út á svoleiðis ummæli þá fæ ég á mig að ég sé að snúa út úr og að ég sé fýlupúki sem eigi að hætta að geifla sig.

Auk þess á ekki að þurfa að túlka fólk hérna á þessum fullkomna vef hins fullkomna fólks. Hér á að vera hægt að lesa meiningu fólks án þess að vera miðill.

Ég hef aldrei reynt neitt annað en að vera vinalegt dýr í skóginum sem tekur á móti manneskjum eins og þær séu manneskjur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 8/1/09 17:09

Dæmi 1.

Lepja mælti:

Ef þú átt við: „Ég nenni ekki að rökræða við þig, þú vilt ekki vera með sömu fordóma og ég!“

Útúrsnúningur, frekar barnalegur.

Dæmi 2.
Mín persónulega skoðun, byggð á minni reynslu, er grundvöllur þess að ég nota orðið rugludall yfir fólk sem tjáir sig eins og pinky áðan. Svo get ég farið í langar útskýringar á því hvað orðið "rugludallur" þýðir fyrir mér, en ég ætla ekki að gera það. Þú virðist ekki þola þetta. Reyndar finnst mér þú taka þessu svo persónulega að mér finnst líklegt að þú stundir B2 frekar stíft. Endilega segðu mér ef það er rangt.

Dæmi 3.

Lepja mælti:

Ég skrifa það sem mér sýnist þar sem mér sýnist þegar mér sýnist. Ég er nokkuð viss um að ég held mig innan allra velsæmismarka þó svo að margir aðrir hér geri það ekki öllum stundum. Ég ætla að halda áfram að geifla mig eins mikið og mig lystir.

Þó þú segir þarna að þú sért nokkuð viss um að þú haldir þig innan velsæmismarka, þá virðist þú a.m.k. ekki hafa neitt á móti því að segja hvað sem er við hvern sem er.

Nú er ég hætt! Rosalega er þetta pirrandi. Messing with my energy, dudes. Hafðu bara þína fýlu sjálf, það nennir enginn að vera með.

Ég elska júllur.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 8/1/09 17:13

Hóras mælti:

Við lestur á undangengnu þá spyr maður sig - verður þú oft fyrir barðinu á fordómum, eða einhverju sem þú túlkar sem fordóma?

Já mjög oft. Mjög oft gerist það að fólk fær að vita eina staðreynd um mig og heldur að það viti allt um mig og hvernig ég er.

Hóras mælti:

Annars þá sá ég þetta:

Lepja 8/1/09 16:53 mælti:

...
Og nei, ég hef ekki sagt að ég haldi að ég megi segja hvað sem er við fólk.
...

Áður sagðir þú:

Lepja 8/1/09 16:28 mælti:

...
Ég skrifa það sem mér sýnist þar sem mér sýnist þegar mér sýnist. Ég er nokkuð viss um að ég held mig innan allra velsæmismarka þó svo að margir aðrir hér geri það ekki öllum stundum. Ég ætla að halda áfram að geifla mig eins mikið og mig lystir.
...

Það er smá mótsögn í þessu

Nei, það er ekki mótsögn. Ég hef ekki haldið því fram að ég haldi/vilji segja hvað sem er. En ég hef haldið því fram að ég ætli mér að halda áfram að segja það sem mig langar segja og það innan velsæmismarka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 8/1/09 17:27

Furðuvera mælti:

Dæmi 1.

Lepja mælti:

Ef þú átt við: „Ég nenni ekki að rökræða við þig, þú vilt ekki vera með sömu fordóma og ég!“

Útúrsnúningur, frekar barnalegur.

Ertu að grínast?

Furðuvera mælti:

Dæmi 2.
Mín persónulega skoðun, byggð á minni reynslu, er grundvöllur þess að ég nota orðið rugludall yfir fólk sem tjáir sig eins og pinky áðan. Svo get ég farið í langar útskýringar á því hvað orðið "rugludallur" þýðir fyrir mér, en ég ætla ekki að gera það. Þú virðist ekki þola þetta. Reyndar finnst mér þú taka þessu svo persónulega að mér finnst líklegt að þú stundir B2 frekar stíft. Endilega segðu mér ef það er rangt.

Og mín persónulega skoðun á fordómum, byggð á minni reynslu, er grundvöllur þess að ég nota orðið fordómar yfir það sem þú sagðir. Ætlar þú kannski að reyna að halda því fram að orðir „rugludallur“ sé jákvætt orð fyrir þér? Ég virðist ekki þola hvað? Fordóma og uppnefningar? Nei það er rétt, hvortveggja fer mikið í taugarnar á mér.
Að ég stunda B2 er einnig rangt. Fékk vírus í gegnum það fyrir 2-3 árum síðan og fer aldrei þar inn.

Furðuvera mælti:

Dæmi 3.

Lepja mælti:

Ég skrifa það sem mér sýnist þar sem mér sýnist þegar mér sýnist. Ég er nokkuð viss um að ég held mig innan allra velsæmismarka þó svo að margir aðrir hér geri það ekki öllum stundum. Ég ætla að halda áfram að geifla mig eins mikið og mig lystir.

Þó þú segir þarna að þú sért nokkuð viss um að þú haldir þig innan velsæmismarka, þá virðist þú a.m.k. ekki hafa neitt á móti því að segja hvað sem er við hvern sem er.

„Þá virðist þú“. Hvar hef ég sagt eitthvað ljótt um eða við þig eða aðra? Ég hef hreinlega ekkert sagt neikvætt, nema þér finnist neikvætt að setja út á fordóma.

Furðuvera mælti:

Nú er ég hætt! Rosalega er þetta pirrandi. Messing with my energy, dudes. Hafðu bara þína fýlu sjálf, það nennir enginn að vera með.

Ég elska júllur.

Ég skal hafa mína fýlu sjálf. Svo lengi sem þú hefur þína fordóma fyrir þig sjálfa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 8/1/09 17:35

Brjóstahöld eru ósómi þessa þjóðfélags! Burt með brjóstahöld - þau þjóna engum tilgangi í samfélaginu!

Einstaklingar sem nota brjóstahöld segja lélega brandara og kunna ekki að fara með ökutæki! Púú!

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 8/1/09 17:38

Lepja mælti:

Furðuvera mælti:

Dæmi 1.

Lepja mælti:

Ef þú átt við: „Ég nenni ekki að rökræða við þig, þú vilt ekki vera með sömu fordóma og ég!“

Útúrsnúningur, frekar barnalegur.

Ertu að grínast?

Furðuvera mælti:

Dæmi 2.
Mín persónulega skoðun, byggð á minni reynslu, er grundvöllur þess að ég nota orðið rugludall yfir fólk sem tjáir sig eins og pinky áðan. Svo get ég farið í langar útskýringar á því hvað orðið "rugludallur" þýðir fyrir mér, en ég ætla ekki að gera það. Þú virðist ekki þola þetta. Reyndar finnst mér þú taka þessu svo persónulega að mér finnst líklegt að þú stundir B2 frekar stíft. Endilega segðu mér ef það er rangt.

Og mín persónulega skoðun á fordómum, byggð á minni reynslu, er grundvöllur þess að ég nota orðið fordómar yfir það sem þú sagðir. Ætlar þú kannski að reyna að halda því fram að orðir „rugludallur“ sé jákvætt orð fyrir þér? Ég virðist ekki þola hvað? Fordóma og uppnefningar? Nei það er rétt, hvortveggja fer mikið í taugarnar á mér.
Að ég stunda B2 er einnig rangt. Fékk vírus í gegnum það fyrir 2-3 árum síðan og fer aldrei þar inn.

Furðuvera mælti:

Dæmi 3.

Lepja mælti:

Ég skrifa það sem mér sýnist þar sem mér sýnist þegar mér sýnist. Ég er nokkuð viss um að ég held mig innan allra velsæmismarka þó svo að margir aðrir hér geri það ekki öllum stundum. Ég ætla að halda áfram að geifla mig eins mikið og mig lystir.

Þó þú segir þarna að þú sért nokkuð viss um að þú haldir þig innan velsæmismarka, þá virðist þú a.m.k. ekki hafa neitt á móti því að segja hvað sem er við hvern sem er.

„Þá virðist þú“. Hvar hef ég sagt eitthvað ljótt um eða við þig eða aðra? Ég hef hreinlega ekkert sagt neikvætt, nema þér finnist neikvætt að setja út á fordóma.

Furðuvera mælti:

Nú er ég hætt! Rosalega er þetta pirrandi. Messing with my energy, dudes. Hafðu bara þína fýlu sjálf, það nennir enginn að vera með.

Ég elska júllur.

Ég skal hafa mína fýlu sjálf. Svo lengi sem þú hefur þína fordóma fyrir þig sjálfa.

Síðan hvenær í drullugum djöfulsins andskotanum miðlar þessi hundleiðinlega umræða ykkar ást ykkar á brjóstum?

Hvernig er annars með það, er það forboðið að bjóða upp á myndefni þessu tengdu?

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 8/1/09 17:42

Ef myndefnið er miðað gegn brjóstahöldum þá er það brýnt og nauðsynlegt fræðsluefni!

Flöt jörð, slétt föt, hrein trú! - brjóstahöld eru ekki slétt!

Svo mælir Heilagur Ári Hreintrúarflokksins

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/09 18:00

Ég er með 2B. ‹Ljómar upp og botnar ekkert í umræðunni .›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 8/1/09 18:03

Regína mælti:

Ég er með 2B. ‹Ljómar upp og botnar ekkert í umræðunni .›

Helduru að það sé eitthvað merkilegt!?! Eruð þið ekki flestar með 2 B?!?

Er B ekki annars skammstöfun á brjóst?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 8/1/09 18:04

Annars var ég að horfa á BBC - án brjóstahalda - enda annað ekki hægt

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/1/09 18:09

Hóras mælti:

Regína mælti:

Ég er með 2B. ‹Ljómar upp og botnar ekkert í umræðunni .›

Helduru að það sé eitthvað merkilegt!?! Eruð þið ekki flestar með 2 B?!?

Er B ekki annars skammstöfun á brjóst?

Nei, auðvitað er ekkert merkilegt að vera með 2 B. Svo hefur mér skilist ...
‹..gengur burt og glottir.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/1/09 18:12

‹Setur upp spekingssvip›

2B or not 2B ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 8/1/09 18:15

Mér hefur alltaf þótt eftirsóknarvert að horfa á berbrjósta konur.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/1/09 18:17

Upprifinn mælti:

Mér hefur alltaf þótt eftirsóknarvert að horfa á berbrjósta konur.

Mér sýndist nú á Árshátíðinni að þú værir frekar svona „hands-on“ týpan...

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 35, 36, 37, 38, 39, 40  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: