— GESTAPÓ —
Jóladagatal Geimverunnar
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 13/12/08 19:38

Hvar er aftur jóladagatal Baggalúts sem var hér lengi til stađar? Hefur einhver grafiđ ţađ upp?

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/12/08 23:32
To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 14/12/08 20:00

14. desember

Ţriđji sunnudagur í ađventu.

Pólska: Wesolych swiat bozego narodzenia.

Kvćđi:

Viđ kveikjum einu kerti á,
Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og jesúbarniđ er.

Viđ kveikjum tveimur kertum á
og komu bíđum hans.
Ţví Drottin sjálfur soninn ţá
mun senda´ í líking manns.

Viđ kveikjum ţremur kertum á
ţví konungs beđiđ er,
ţótt Jesús sjálfur jötu og strá
á jólum kysi sér.
                     Lilja Kristjánsdóttir

Kvćđi:

Sá fjórđi, Ţvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varđ hann glađur,
ţegar eldabuskan fór.

Ţá ţaut hann eins og elding
og ţvöruna greip,
og hélt međ báđum höndum,
ţví hún var stundum sleip.

Jóhannes úr Kötlum

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 15/12/08 17:27

15. desember

Portúgalska: Feliz natal.

Kvćđi:

Sá fimmti Pottaskefill,
var skrítiđ kuldastrá.
-Ţegar börnin fengu skófir
hann barđi dyrnar á.

Ţau ruku’upp, til ađ gá ađ
hvort gestur vćri á ferđ.
Ţá flýtti’ ann sér ađ pottinum
og fékk sér góđan verđ.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 16/12/08 22:16

16. desember

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 17/12/08 15:11

17. desember

Rúmenska: Sarbatori vesele.

Kvćđi:

Sjöundi var Hurđaskellir,
-sá var nokkuđ klúr,
ef fólkiđ vildi í rökkrinu
fá sér vćnan dúr.

Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir ţví,
ţó harkalega marrađi
hjörunum í.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/12/08 15:16

Ţađ er eins og eitthvađ hafi vantađ í gćr.

‹Brestur í óstöđvandi grát.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 18/12/08 22:15

18. desember

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 18/12/08 22:18

Sömuleiđis er eins og eitthvađ vanti í dag; eins og glugginn sé auđur.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 18/12/08 22:25

Jú jú, hef lítinn sem engan tíma og verđ ađ láta ţetta nćgja í kvöld.

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 18/12/08 22:27

Kvćđi:

Kóbaltsníkir, kappinn sá
keppist viđ ađ hnupla.
Ţúsund málma molum frá
mörgum vill hann rupla.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 19/12/08 13:38

19. desember

Rússneska: Pozdrevlyayu s prazdnikom rozhdestva is novim godom.
Serbneska: Hristos se rodi.
Slóvenska: Vesele bozicne. Screcno novo leto.

Ţetta kemur á ţremur tungumálum til ađ bćta upp fyrir gćrdaginn og ţann 16.

Kvćđi:

Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
međ hnefanum braut.

Svo hámađi hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóđ hann á blístri
og stundi og hrein.

Níundi var Bjúgnakrćkir,
brögđóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplađi ţar.

Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át ţar hangiđ bjúga,
sem engan sveik.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 19/12/08 13:42

Skyrjarmur kemur hér ţar sem myndin fór í vitleysu.

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 19/12/08 13:46

Askasleikir líka sem kom ađfararnótt ţess sautjánda og vantađi.

Kvćđi:

Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dćmalaus.-
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Ţegar fólkiđ setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var ađ ná ţeim
og sleikja á ýmsa lund.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 20/12/08 23:46

20. desember

Spćnska: Feliz navidad.

Gluggagćgir ćtti nú bara ađ vera ađ gefa í skóinn núna.

Kvćđi:

Tíundi var Gluggagćgir,
grályndur mann,
sem laumađist á skjáinn
og leit inn um hann.

Ef eitthvađ var ţar inni
álitlegt ađ sjá,
hann oftast nćr seinna
í ţađ reyndi ađ ná.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 21/12/08 13:01

21. desember

Tyrkneska: Noeliniz ve yeni yiliniz kutlu olsun.

Fjórđi sunnudagur í ađventu.

Kvćđi:

Viđ kveikjum einu kerti á,
Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og jesúbarniđ er.

Viđ kveikjum tveimur kertum á
og komu bíđum hans.
Ţví Drottin sjálfur soninn ţá
mun senda´ í líking manns.

Viđ kveikjum ţremur kertum á
ţví konungs beđiđ er,
ţótt Jesús sjálfur jötu og strá
á jólum kysi sér.

Viđ kveikjum fjórum kertum á;
brátt kemur gesturinn
og allar ţjóđir ţurfa ađ sjá
ađ ţađ er frelsarinn.

Lilja S. Kristjánsdóttir

Kvćđi:

Ellefti var Gáttaţefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafđi ţó svo hlálegt
og heljarstórt nef.

Hann ilm af laufabrauđi
upp á heiđar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Geimveran 22/12/08 15:19

22. desember

Kína, kantónska: Gun tso sun tan'gung haw sun.

Kvćđi:

Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann ţrammađi í sveitina
á Ţorláksmessudag.

Hann krćkti sér í tutlu,
ţegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans ţá.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

‹Hringir heim›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 22/12/08 20:54

Ţetta eru skemmtilegar jólasveinamyndir. ‹Ljómar upp›

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: