— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 84, 85, 86 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 14/12/08 00:49

Ég kláraði saltketið og baunasúpuna sem ég eldaði um síðustu helgi. Þetta batnaði með hvurjum degi.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 15/12/08 11:50

Jahá nú er hver biti nýttur. Hangikjetið, kartöflurnar, grænu baunirnar og jafningurinn frá því um nýliðna helgi er nú sett í tartalettur og hefur aldrei smakkast eins vel. Þetta snæddi ég í gærkveldi og mun endurtaka matseldina nú í hádeginu með aðstoð örbylgjuofns.

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 15/12/08 15:37

Assgoti fínt kaffi hjá honum Sundlaugi.
Kíkið, nóf til.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Allaballi 15/12/08 16:02

Kæst unghænsni með jarðepplum og súru káli

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 15/12/08 18:30

Eitthvað kjötfarsgums. Ekki búinn að útfæra 100%

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/12/08 20:09

Pulsur skornar niður í bita og skellt saman við núðlusúpu... mig langar í hangikjet... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/12/08 19:25

Kæst flatbaka í tilefni daxins.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 23/12/08 20:07

Ég veit það ekki ennþá, það fer eftir því hvað mér verður boðið á þeim bæjum sem ég á eftir að fara á í kvöld.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 23/12/08 20:46

Skata í hádeginu og það sem eftir lifir dags nart í smákökur með hvítöli.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Súpa og brauð.
Skatan var hins vegar í hádeginu.
‹Sleikir út um›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/12/08 21:29

Soðinn saltfiskur með hömsum og kartöflum. Þar með höfum vér sett markið með góðan mat á þræði þessum. Burt með skötutalið.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 23/12/08 22:49

Vá hvað var ekki í matinn segi ég nú bara, var að koma úr svaka matarveislu hjá ömmu og afa! Ég fékk mér meðal annars laxapaté, graflax, kjúkling, sjávarréttasinfoníu (sem inniheldur allt mögulegt), marineraðan þorsk, eitthvað hrátt kjöt sem er marinerað eða grafið á einhvern hátt og borðað með osti og sultu og margt margt fleira. Ákvað að halda mig við forréttina þar sem það verður mikið kjötát næstu daga. Djö var þetta gott samt! Nammi namm. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

pULSU brauð með pulsu í

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/12/08 23:52

Það síðasta sem ég át var hangiket.
nema Nóa konfekt teljist með, já og kakó með leyniefni.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 24/12/08 04:15

ég var að klára smákökurnar sem móðir mín sendi mér... mömmuk0kur eru æði. ‹Ljómar upp. Fattar svo að þær eru búnar og dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 25/12/08 16:17

Jólaafgangar .. bestu afgangar í heimi!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hangiket.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 25/12/08 21:26

Skinka, rauðrófusallad, ofnbakökuð rófustappa og sömuleiðis gulróta-hrisgrjónastappa og léttsöltuð síka (fiskur). Svona lagað er borðað hér á jólunum.

Hangikét verður á morgun í jólaboðinu fyrir fjölskylduvini.

Timburfleytarinn mikli.
        1, 2, 3 ... 84, 85, 86 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: