— GESTAPÓ —
Geta karlmenn verið lauslátir?
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 22/4/08 22:40

Ég þurfti nú ekkert að standa í svoleiðis, drottningin sjálf!‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/4/08 22:41

Rattati mælti:

Hexia de Trix mælti:

Lopi mælti:

Að vera vergjarn þýðir kannski meira að vera illgjarn. Þó ekki viss.

Ver = (karl)maður

Vergirni er semsagt það að girnast karlmann eða karlmenn. Hefur ekkert með orðið illgjarn að gera.

Semsagt þegar forfeður okkar fóru til vers í gamla daga þá var það bara hommapartý? Hafði semsagt ekkert með sjómennsku að gera.

Vertu nú ekki svona vitlaus Rattati. Er þá ekki koddaver líka eitthvað kinkí?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 22/4/08 22:42

Og álver... ekki gleyma þeim! ‹Glottir eins og fífl›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 22/4/08 22:45

‹Raular fyrir munni sér ›
♪♪Álkall út að slá, út að slá engi...♪♪

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 22/4/08 22:45

Karlmenn eru alls ekki lauslátir en sumir geta verið djarftækir til kvenna og fjölþreifnir hafi þeir sængað hjá mörgum konum eða jafnvel haft margar í takinu í einu.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 22/4/08 22:55

Þú gleymdir gráa fiðringnum...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 22/4/08 23:30

Lauslátur karlmaður. Er það ekki bara sá sem bíður ekki lengi með að losa?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 23/4/08 00:58

albin mælti:

Lauslátur karlmaður. Er það ekki bara sá sem bíður ekki lengi með að losa?

Hann losar of fljótt og áttar sig á því og ´grípur í það næsta sem fæst. Kannski hægt að segja að það renni allt frá honum, að hann hafi ekki hald á einu né neinu.‹Glottir eins og fífl›

Ég er feimin og lítillát og þoli gríni.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 23/4/08 01:01

Ég get sennilega verið lauslátur ef þú endilega vilt.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 23/4/08 21:41

Regína mælti:

Rattati mælti:

Hexia de Trix mælti:

Lopi mælti:

Að vera vergjarn þýðir kannski meira að vera illgjarn. Þó ekki viss.

Ver = (karl)maður

Vergirni er semsagt það að girnast karlmann eða karlmenn. Hefur ekkert með orðið illgjarn að gera.

Semsagt þegar forfeður okkar fóru til vers í gamla daga þá var það bara hommapartý? Hafði semsagt ekkert með sjómennsku að gera.

Vertu nú ekki svona vitlaus Rattati. Er þá ekki koddaver líka eitthvað kinkí?

Þau eru það eins og ég nota þau‹Glottir eins og fífl›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: