— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 39, 40, 41 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 22/12/07 21:45

Ég fékk mér rúgbrauð með jólsmjöri, jólasíld og eggjum. Afskaplega jóla.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/12/07 01:01

Áttirðu ekki jólaegg?

Annars át ég smákökur í kvöldmat.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/12/07 01:03

Er að maula M&M... hræðilega vanabindandi, maður hættir ekki fyrr en pokinn er búinn. Eða maður er skotinn.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 23/12/07 01:48

Mmmm, ég var að borða Dominos pítsu, PS2.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 23/12/07 10:14

Skata eftir um það bil tvær klukkustundir!‹Ljómar upp›

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/12/07 18:29

Grænmetissúpa með rauðum linsubaunum og brauð/hrökkbrauð með osti/smurosti. Létt og gott.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 23/12/07 18:40

Skötustappa.
‹Liggur afvelta af ofáti svo fartölvan er í stórhættu nema haldið sé við hana›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/12/07 18:47

Galdrameistarinn mælti:

Skötustappa.
‹Liggur afvelta af ofáti svo fartölvan er í stórhættu nema haldið sé við hana›

Úff ég gæti ekki borðað stöppu núna, maginn á mér þolir ekki alla þessa fitu! fæ mér þó kannski í „brönsj“ í fyrramálið.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/12/07 18:48

Trúðaís.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/12/07 19:23

Bakað jólabrie og brauðstangir.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/12/07 20:00

Dula mælti:

Trúðaís.

‹Hlær við› Þú ert svo fyndin.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 23/12/07 20:06

blóðugt mælti:

Dula mælti:

Trúðaís.

‹Hlær við› Þú ert svo fyndin.

‹Ljómar upp› Já, ég var nú bara að segja satt.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 23/12/07 20:16

Dula mælti:

blóðugt mælti:

Dula mælti:

Trúðaís.

‹Hlær við› Þú ert svo fyndin.

‹Ljómar upp› Já, ég var nú bara að segja satt.

Já, það var bara eitthvað svo fyndið við þetta.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 23/12/07 20:38

Skata... NEI! Pizza!

Já ég veit, æskan í dag.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 23/12/07 21:02

Ég tilheyri víst æskunni í dag ef eitthvað er að marka innleggið hér að ofan! ‹Ljómar upp og setur þvottaklemmu í hnakkann til að slétta hrukkurnar framaná›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 24/12/07 11:28

Ég er að hugsa um að fá mér ristað brauð með graflaxi í morgunmat og borða það við stofugluggann og horfa á snjóinn á meðan hann er þarna! ‹Ljómar upp›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 24/12/07 11:48

Er ekki týpískt að ég sé orðn algjörlega lystarlaus og það á aðfangadag.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 24/12/07 12:12

Steiktir stórlúðubitar með lauk og kartöflum
‹Kúgast af viðbjóði›
Svona fiskur minnir mig alltaf á þukaðan hundaskít.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
        1, 2, 3 ... 39, 40, 41 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: