— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 72, 73, 74 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 29/4/06 11:24

Nauðlestur.

Fólk sem tekur aldrei ofan sólgleraugun, ekki einu sinni innandyra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/4/06 09:50

Bjartsýnt.

Þegar lítil börn skríða aftur á bak og festast undir allskyns húsgögnum og mublum.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/5/06 02:42

Bakskriðssjálfhelda.

Það að rakka júravisjón niður alla daga, en geta vart beðið eftir að horfa á það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 22/5/06 18:16

Íslandsheilkennið

Drengur sem klórar sér í klofinu á 30 sekúndna fresti án nokkurrar ástæðu...

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 24/5/06 21:07

Klofklórilla

Fólk sem þarf að skipta um sjónvarpsstöð á 17 sekúntna fresti.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 26/5/06 01:56

umskiptingar

maður sem horfir mikið aftur fyrir sig, þegar hann gengur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 26/5/06 23:00

Afturganga

Smjörklíningurinn sem eftir er í smjördollunni þegar hún er svona eiginlega næstum því tóm - en samt ekki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Renton 26/5/06 23:34

Smyrlingsleifar

Fólk sem getur ekki borðað án þess að gefa frá sér einhver óhljóð til að gefa til kynna að þeim finnist maturinn góður.

Cogito Ergo Cogito
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 27/5/06 22:33

Gæðaætur.

maður sem sækist stanslaust eftir eigum og hugmyndum annarra

GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbæjarmaður 6/9/07 23:35

Alnappari

Nýyrði yfir nýyrði

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 7/9/07 00:03

Nýrrayrði

Fólk sem drekkur bjór með röri.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 7/9/07 00:44

Ölsugur

Fólk sem missir sígarettuösku allsstaðar annarsstaðar en í öskubakka.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 7/9/07 00:46

Öskudreifara

Þeir sem svíkja félaga sína til að bjarga eigin skinni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 7/9/07 00:50

Skaðræðis-skinn.

Þeir sem gera allt fyrir aðra en láta sjálfa sig sitja á hakanum

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/9/07 02:12

Æ afsakið, ruglaðist á þessum og hinum nýyrðaþræðinum sem var hérna fyrir sumarlokun. Bið Limbra sérstaklega afsökunar og vona að hann jafni sig...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 7/9/07 06:45

Þorskasleikir - Nafnorð til að uppnefna þá sem kunna ekki á þræði. Má nota sem sögn til að lýsa því þegar einhverjum text ekki að taka þátt í leik á réttan hátt.

Að opna sultukrukku í fyrsta.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 8/9/07 07:27

Krukkkempa.

Thegar bindid um halsinn a manni fer ovart i ryksuguna thegar madur er ad ryksuga. (Fylgir oft jolahreingerningum a sidasta snuningi a adfangadag)

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 8/9/07 22:25

Að rykslifsa.

Þegar maður fer inn í sturtuklefa í þeim tilgangi að bleyta sig og þvo sér en gleymir að fara úr sokkunum áður.

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
        1, 2, 3 ... 72, 73, 74 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: