— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 29/12/06 09:15

Var bara ađ spá í hvađ ykkur ţćttu vera bestu tónleikar sem ţiđ fóruđ á á ţessu ári sem er ađ líđa? (Bannađ ađ nefna fjölmiđlasirkúsinn hans Bubba, ţađ voru ekki tónleikar heldur stór bankaauglýsing)

Ég fór bara á 3 tónleika, Baggalút, Nick Cave og Laibach og ég á óskaplega erfitt međ ađ gera upp á milli ţeirra ţví ég skemmti mér frábćrlega á ţeim öllum.

Enţá međ gćsahúđ af Nick Cave ţó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lopi 29/12/06 09:45

Roger Waters voru einu alvöru tónleikarnir sem ég fór á ţetta áriđ. Mér fannst öll lögin sem ég hafđi aldrei heyrt áđur best enda búinn ađ ofhlusta Dark.. Wish.. og Wall plöturnar allrćkilega og lögin af ţessum plötum cóperuđ nákvćmlega eins og ţau voru á ţessum plötum. Myndasýningarnar voru engu ađ síđur magnađar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 29/12/06 11:05

Roger Waters tónleikarnir voru ţeir einu sem ég fór á og ekki sé ég eftir ţeirri ferđ. Ţó ađ margt annađ hafi veriđ í bođi held ég ađ ţetta hafi veriđ toppurinn í ár, en get ekkert fullyrt ţví ég fór ekki á ađra tónleika.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 29/12/06 11:16

Ég fór á ţá ţrjá sem málshefjandi nefnir - meira ađ segja oftar en einu sinni á Baggalút. Eftirminnilegastir ţeirra voru ţó auđvitađ Ţorláksmessutónleikanrnir. Svo fór ég líka ađ sjá Sigur Rós á sínum ókeypis tónleikum. Ég man ekki eftir fleirum eins og er, en Nick Cave stendur alla vega langmest upp úr - ţvílíkur unađshrollur sem fór um mann reglulega ţar.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 29/12/06 12:00

Mikiđ langađi mig á Roger Waters, en ţađ var of dýrt fyrir fjölskylduna.

En, einu tónleikar ársins sem ég fór á voru frábćrir: Baggalútur á Oliver í síđustu viku. Ég get lifađ nokkuđ lengi á ţeim.

ES: Annars fór ég á Paul McCartney í Parken fyrir 3 árum, og ţá rćttist smá Bítladraumur. ‹Fćr nostalgíukast›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 29/12/06 12:13

Mín upplifun var svona:

1. Roger Waters
2. Nick Cave
3. Ţorláksmessutónleikar Baggalúts
4. Sigur-Rós á Klambratúni
5. Tónleikar Baggalúts á Nasa ţann 31. mars

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 29/12/06 14:33

1) Útgáfutónleikar Bardukha á Súfistanum í Hafnarfirđi 21. desember
2) Ađventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarđar 7. desember
3) Tónlistarflutningur Kóbalts á árshátíđ Gestapó 11. nóvember

Ţetta eru ţeir tónleikar sem stóđu upp úr hjá mér á árinu enda fór ég ekki á nema ţrjá í viđbót sem voru einnig međ Kammerkór Hafnarfjarđar. Ég er reyndar í ţeim eđla kór sem og í Kóbalt og svo var ég ađ selja diska á Bardukha tónleikunum.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 29/12/06 17:12

Roger Waters í Egilshöll og Sigurrós í Edinborg stóđu upp úr. Stađan vćri auđvitađ allt önnur ef ég hefđi fariđ á tónleika međ Baggalút ţá hefđi ég líkast til sett ţá í fyrsta og eina sćtiđ.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 29/12/06 17:37

Fyrir mér lítur ţetta svona út:

1. Ian Anderson í Laugardalshöll 23. maí.
2. Roger Waters í Egilshöll 12. júní.
3. Dweezil Zappa í Hafnarhúsinu 9. júní.

Ég set Ian Anderson í fyrsta sćti ţar sem ég naut ţeirra tónleika virkilega vel, sitjandi á góđum stól skammt frá sviđinu.
Roger Waters tónleikarnir voru auđvitađ stórkostlegir, en ţađ reynir á eldri borgara eins og mig ađ standa í sömu sporum í 5 klukkustundir samfleytt, jafnvel ţótt ég hafi veriđ skammt frá sviđinu.
Zappa plays Zappa voru líka frábćrir tónleikar, sem alltof margir misstu af enda voru ţeir ađeins ţremur dögum á undan Waters.
Ađ horfa og hlusta á ţá Dweezil Zappa og Steve Vai fara hamförum í gítarleiknum er eitthvađ, sem mađur gleymir aldrei.

Ţetta var frábćrt tónleikaár.

Verđlaunađur séntilmađur. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
J. Stalín 30/12/06 19:16

Ek fór einungis á eina alvöru tónleika á árinu, Roger Waters. Eigi má samt gleyma ţví ađ Nick Mason, trommari Pink Floyd var ţar einnig seinni hluta tónleikanna. Frábćr upplifun, helmingur Pink Floyd manna tóku bestu lögin.

Jođ Stalín lávarđur | Ađalritari Baggalútíu | Lávarđur af Papúa Nýju-Gíneu | Nýkrýndur sjeik af Túrkmenistan | Einrćđisherra Japans | Einkaţjónn Dulu | Stórmeistari musterisriddarareglu Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 30/12/06 19:30

Roger Waters, Morrissey og Primal Scream á Hróarskeldu í sumar. ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 30/12/06 19:31

Roger Waters og Zappa plays Zappa.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Magnús 2/1/07 00:34

Ég fór á eina tónleika, Roger Waters, og hef ekki enn fyrirgefiđ ţöngulhausunum sem skipulögđu ţann atburđ fyrir ađ hafa ekki sćti. Ţađ kom engin til ţess ađ dansa á ţeim tónleikum.

Bjartsýnismanni verđur ekki komiđ skemmtilega á óvart.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Lopi 2/1/07 02:22

Ertu minni en 174? Ég rétt slapp fyrir horn međ ađ sjá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 2/1/07 03:24

Ég lenti fyrir aftan einhvern risarum sem skyggđi á fyrstu lögin en svo náđi ég nú sem betur fer ađ trođa mér fram hjá honum og sá ţá allt sem fram fór.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: