— GESTAPÓ —
Hvernig jólatré ?
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Altmuligmanden 14/12/06 13:09

Ég er í smá tilvistarkreppu varđandi hvernig jólatré ég á ađ hafa um jólin. Mamma og pabbi voru međ gervitré međ ökklasíđu englahári sem brann ein jólin. (H)exiđ heimtađi lifandi jólatré og ţannig var ţađ, ţangađ til mér var kastađ út á götu eins og ofţornuđu jólatré og hef ég ekki boriđ barr mitt síđan. Núna langar mig til ţess ađ rífa mig upp úr ţessari ójólalegu tilveru minni. Ég óska eftir ráđleggingum. Hvernig jólaté ćtliđ ţiđ ađ vera međ ???

Löngum var ég lćknir minn, lögfrćđingur prestur, smiđur, kóngur, kennarinn, kerra, plógur hestur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/12/06 13:23

Ódýrast er ađ vera međ stórt plakat međ mynd af grenitrje. Sje kostnađur hinsvegar eigi vandamál mćlum vjer međ risafuru eđa strandrisafuru ‹Ljómar upp viđ tilhugsunina um meira en 1000 tonna ţungt jólatrje›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 14/12/06 14:16

Ég hef einmitt haft ţađ sama og exiđ vildi, ekta jólatré sem var hrynjandi undan eigin ţunga í hvert sinn sem blessuđ börnin, hundurinn eđa kötturinn hlupu á ţađ eđa héngu í skrautinu. Ţannig ađ plakat er snilldarhugmynd og svo líka gervi sem er hćgt ađ fá í öllum verđ flokkum og litaafbrigđum.‹Ljómar upp› Ég ćtla ađ fá mér bleikt.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Altmuligmanden 14/12/06 14:17

Snilld! Plakatiđ er lausnin fyrir svona 6 fermetra risherbergi eins og ég er í! ‹Ljómar upp eins og Oslóartréđ ţegar Villi kveikti á ţví›

Löngum var ég lćknir minn, lögfrćđingur prestur, smiđur, kóngur, kennarinn, kerra, plógur hestur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrítiđ 14/12/06 14:37

Samkvćmt mythbusters er besta leiđin til ađ halda nálum á trénu hárlakk, spreyja vel yfir tréđ. En ekki búast viđ ţví ađ ţađ verđi jafn grćnt og án ţess ţó ţađ muni líta vel út. Svo á viagra ađ virka vel.

Góđar stundir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Altmuligmanden 14/12/06 14:42

Ţađ á ekki ađ vera vandamál međ plakattrén. Ţau eru sérlega barrheldin ađ mér er tjáđ.‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Löngum var ég lćknir minn, lögfrćđingur prestur, smiđur, kóngur, kennarinn, kerra, plógur hestur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 14/12/06 14:47

Ég keypti mér ćđislegt jólatré fyrir nokkrum árum síđan.
Ţađ á víst ađ vera óbrennanlegt og ţví nokkuđ öruggt.
Keypti ţađ af skátunum ef ég man rétt.
Fokdýrt dót, en alveg ţess virđi ţví ţađ er fallegt, stórt og sígrćnt ‹Ljómar upp›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 14/12/06 15:22

Ég sá eitt andskoti fallegt á Laugarásvegi (segi ekki númer hvađ)
Annars eru falleg tré í mörgum görđum, ţađ er bara ađ rúnta um bćinn og finna ţau.
Svo er bara ađ mćta međ öxina á Ţorláksmessunótt.
Oft nćr mađur í seríuna á sama stađ en nú er ég búinn ađ velja mér eina í Grafarvogi.
Ég var full grófur á ţví í fyrra. Ég sit uppi međ um sextíu seríur sem ég mundi gjarna vilja selja fyrir slikk.
Hefur einhver áhuga?

Ég er ekki díler. Ég er lćknir, lyfjafrćđingur, lyfsali og fjölfíkill! • Ţar ađ auki er ég skipađur Efnavopnaráđherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 14/12/06 15:26

Ég mćli međ jólaherđatré. Á ţađ má svo hengja ljótu peysurnar og bindin sem ţú hefur fengiđ í gegnum árin.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 14/12/06 16:45

Ég gćti hugsađ mér 1/2 jólatré upp viđ vegg. Eđa jafnvel 1/4 sem fćri vel útí horni. Vill einhver deila međ mér jólatré?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 14/12/06 17:58

Var ađ setja litla gervijólatréđ mitt í samband. Ţađ er međ ljósum sem hćgt er ađ stilla á mismunandi blikk. Ţađ vita nú allir hversu ómissandi blikkljós eru fyrir jólaskapiđ .

‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 14/12/06 18:06

Mér finnst ţau reyndar mjög missandi.

Annars á ég lítiđ og sćtt gervitré sem ég hugsa ađ ég fari ađ ná í úr jólakassanum á nćstu dögum. Ţađ er nógu lítiđ til ađ komast fyrir uppi í hillu og er ekki fyrir neinu...

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Montessori 14/12/06 18:50

Vladimir Fuckov mćlti:

Ódýrast er ađ vera međ stórt plakat međ mynd af grenitrje. Sje kostnađur hinsvegar eigi vandamál mćlum vjer međ risafuru eđa strandrisafuru ‹Ljómar upp viđ tilhugsunina um meira en 1000 tonna ţungt jólatrje›.

Ţarna er ég furđanlega sammála ţér Vladimir, fura er ţađ og fura skal ţađ vera.‹Stekkur hćđ furutrésins stórfenglega›

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtćkja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Carrie 14/12/06 20:49

Anna Panna mćlti:

Mér finnst ţau reyndar mjög missandi.

Annars á ég lítiđ og sćtt gervitré sem ég hugsa ađ ég fari ađ ná í úr jólakassanum á nćstu dögum. Ţađ er nógu lítiđ til ađ komast fyrir uppi í hillu og er ekki fyrir neinu...

Já reyndar, ég var búin ađ gleyma ţví ađ blikkljós eru mjög missandi um jól og reyndar alltaf.
Jólatréđ er komiđ á stillingu međ stöđugum ljósum.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörđur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 14/12/06 21:01

Ég myndi saga út ţríhyrning, ţeirrar gerđar ađ löngu hliđarnar er tvisvar sinnum lengri en sú stutta. Til ađ gera tréđ jólalegra er hćgt ađ mála ţađ grćnt og skreyta međ límmiđum eđa öđru jóladrasli nú eđa ţá líma á ţađ jólapappír. Ţetta tré getur ţú hengt upp á vegg og dansađ fyrir framan ţađ.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 14/12/06 21:06

Sökum alvarlegs skorts á gólfplássi í íbúđinni verđur ekkert jólatré hér.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/12/06 21:31

Útvarpsstjóri mćlti:

Sökum alvarlegs skorts á gólfplássi í íbúđinni verđur ekkert jólatré hér.

Ţá getiđ ţjer hengt upp plakat, líkt og vjer nefndum sem möguleika í fyrsta innleggi voru í ţrćđi ţessum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dúlli litli 14/12/06 22:17

Ţeir ćttu ađ framleiđa gólfmottur međ mynd af jólatré (séđ ofanfrá). Ţćr taka lítiđ pláss, en hafa ţann kost ađ hćgt er ađ ganga í kringum jólatréđ og syngja jólalög.

     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: