— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 10/12/06 01:53

Ég er að hlusta á fimmta og síðasta diskinn í jólalagasettinu frá Sufjan Stevens, en það ber hið einfalda heiti Songs for Christmas. Yfir tveir tímar af eðal tónlist. Ótrúlega svekkjandi að hafa misst af honum þegar hann var staddur hérna á klakanum fyrir örskotstundu. En svona er þetta, þessi listamaður er þó með algera tónlistarræpu og hann er að fara að leggjast í það mikla verk að semja einn disk fyrir hvert ríki Bandaríkjanna, hann er nú þegar kominn með Illinoise og Michigan. Ef honum tekst ætlunarverkið sitt þá tel ég hann nokkuð góðan því ég get sko sagt ykkur það að hann er ekkert að spara lögin sem hann setur á diskana sína. Snillingur. Hann hefur verið nefndur hinn nýji Bob Dylan, ég skal svo sem ekki dæma um það en hann er allavega andskoti góður.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 11/12/06 18:14

Ópus 6 afar smekkleg tónsmíð þar á ferð.

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 11/12/06 23:38

Theatre of Salvation með Edguy, þýskt sítt að aftan rokk.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/12/06 00:16

Seremonia - Apparat Organ Quartet

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/12/06 18:34

Auf Asche - Franz Ferdinand

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/12/06 18:38

Líst vel á þig kappi. Paranoid Android - Radiohead.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/12/06 18:41

Sömuleiðis.

Riding On The Wind - Judas Priest

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/12/06 18:46

Phenomena - Yeah Yeah Yeahs

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 12/12/06 19:20

Led Zeppelin - when the levee breaks

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 12/12/06 21:05

Don De Vito mælti:

Phenomena - Yeah Yeah Yeahs

Eitt þeirra fáu laga er vér höfum heyrt af frá sveitinni Yeah Yeah Yeahs er No No No. Skemmtileg allt að því þversögn þar á ferð.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Loddfáfnir 12/12/06 21:27

Hard road með deep purple

Innistæðulaust merkikerti og ofureinföld smásál.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/12/06 21:29

Fergesji mælti:

Don De Vito mælti:

Phenomena - Yeah Yeah Yeahs

Eitt þeirra fáu laga er vér höfum heyrt af frá sveitinni Yeah Yeah Yeahs er No No No. Skemmtileg allt að því þversögn þar á ferð.

Já, gaman að því!

Nú er ég hns vegar að hlusta á New Born með Muse, ég get bara ekki komist yfir það hvað ég er stoltur af því að kunna þetta lag á píanó.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 12/12/06 22:12

Ég er að hlusta á ljóðin hans Davíðs.
‹Ljómar upp›

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/12/06 22:43

Vein of stars með Flaming Lips af diskinum At war with the mystics. Mig vantar alveg Yoshimi battles the pink robots - diskinn þeirra.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/12/06 13:03

Full Moon - Sonata Arctica

Fáránlega gott lag sem erfitt er að fá leið á.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/12/06 14:19

Nú brennur tú í mær með Eivöru Pálsdóttur, dásamlegt lag sem er ekki hægt að fá nóg af.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 13/12/06 16:45

Los Angeles kona - Dyrnar.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/12/06 19:06

Sha-la-la (Make Me) - Al Green.

Svo indæl, glaðvær og ljúf sál.

Ég er að spila slatta af Al Green núna. Hann var stórkostlegur á áttunda áratugnum.

Konungur Baggalútíu.
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: