Hallarlíf er harla gott
heillar lúxus aðals
Hallarlíf er harla gott
heillar lúxus aðals.
Í Pikkarónum, þrif og þvott,
Hallarlíf er harla gott
heillar lúxus aðals.
Í Pikkarónum, þrif og þvott,
þiggja án alls vaðals.
Skafrenningur skelfir oss,
við skríðum undir sæng.
Skafrenningur skelfir oss,
við skríðum undir sæng.
Heimtum svo frá kalli koss
Skafrenningur skelfir oss,
við skríðum undir sæng.
Heimtum svo frá kalli koss
og knús, og jafnvel pínu hoss.
Ei mig heilla mjúkir menn
Ei mig heilla mjúkir menn
með társtokknar kinnar
Ei mig heilla mjúkir menn
með társtokknar kinnar.
Harða nagla heimta enn,
Ei mig heilla mjúkir menn
með társtokknar kinnar.
Harða nagla heimta enn,
Hraustir eru finnar !
Maðkur er í mysunni,
Maðkur er í mysunni,
mjölinu og smjérinu.
Maðkur er í mysunni,
mjölinu og smjérinu.
Kláðamaur í kisunni,
Maðkur er í mysunni,
mjölinu og smjérinu.
Kláðamaur í kisunni,
klámhundar í verinu.
Leikur allt í lyndi,
lífið tifar.
Leikur allt í lyndi,
lífið tifar.
Sáttur áfram syndi,