— GESTAPÓ —
Hvað er gott?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 14, 15, 16  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
William H. Bonney 11/10/06 13:21

Að eiga sexhleypu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 11/10/06 20:50

Ég get allavegana sagt ykkur hvað er ekki gott! Það er ekki gott að þurfa að vakna eftir 5 tíma til að fara að vinna þegar maður er ný búinn að skríða inn um dyrnar heima hjá sér eftir langan dag.

Góða nótt.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 12/10/06 17:02

Það er gott að sofa við opinn glugga.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 12/10/06 17:41

Það er gott að slappa af og fá knús fyrir að hafa verið dugleg í dag.

Einhver? ‹Setur upp sakleysissvipinn og breiðir út faðminn ›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 12/10/06 17:43

Það er gott að knúsa Laufblaðið.
‹Knúsar Laufblaðið vel.›

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 12/10/06 17:51

Ahhh ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Takk Ríkisarfi, þú ert vel upp alinn
‹Krúttast›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 12/10/06 17:52

Kaffið sem ég er að drekka er afbragðsgott.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 12/10/06 18:03

Það er gott að fá hrós frá Litla Laufblaðinu.‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 12/10/06 18:19

Það er gott að gleðja aðra!

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 12/10/06 19:01

Það er gott að borða hakk eftir erfiða viku og horfa svo á Lock stock & Two smokin barrels á eftir

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 13/10/06 00:19

Það er gott að synda 200 metra á dag, lágmark.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 13/10/06 09:55

Það er gott að sofa.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 13/10/06 11:08

Rófan er góð sem ég er að borða (þ.e. gulfófan)

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 13/10/06 11:09

Ríkisarfinn mælti:

Það er gott að sofa.

Það er betra að kúrilúra.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 14/10/06 23:28

Bjórinn minn er góður!

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 16/10/06 16:42

Það er gott að vera í fríi

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ríkisarfinn 16/10/06 19:27

Það er gott að kúra í fríi.

Bezti vinur aðal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 16/10/06 19:32

Það er gott að fría í kúri. Ha?

Krúsídúlla Gestapó.
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 14, 15, 16  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: