— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kristján IX 26/9/06 21:07

Afskaplega hvimleitt ískur úr næstu íbúð þar sem verið er að skrúfa einhverju járni til og frá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 26/9/06 21:08

Fyrirgefðu - vissi ekki þú værir Sigga gamla til vinstri.

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/9/06 21:09

Nei, það er ég. Hann er Láki gamli til hægri við þig.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 26/9/06 22:41

Who loves the Sun með Velvet Underground. Yndislega skemmtilegt popplag. Ótrúlegt hvað eins sjúskuð hljómsveit gat gert eins vemmilegar poppperlur en þar gruna ég Lou Reed um kaldhæðni.

Næst er meistaraverkið Oh Sweet Nothing með sömu sveit. Bæði lög er að finna á Loaded.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 27/9/06 10:46

Rólega playlistann minn í iPodinum, núna er hann að spila Fake Plastic Trees með Radiohead.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/06 10:57

Pff... hver vill hlusta á gervitré úr plasti?
Ég ætla að hlusta á alvöru tré.

Fools Garden - Yellow Lemon Tree

Yndislega gamalt lag sem dregur mig aftur til.. öhh.. 1995?
Eitthvað svoleiðis.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 27/9/06 11:00

‹Gubbar› Það lag hef ég aldrei þolað, fæ í alvörunni gubbuna þegar ég heyri það. Ég held að ég haldi mig bara við gervitrén. Annars er núna komið að The Needle and the Damage Done með Neil Young.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/06 11:20

Haha.
Mér finnst það voða sætt lag.
Núna sný ég mér hinsvegar að öðru:

REM - Imitation of Life

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 27/9/06 11:32

Var að klára That´s all með Genesis, er að byrja á Salisbury Hill með Peter Gabriel

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/06 11:34

Nú kemur Drottningatími.

Queen - I Want To Break Free
og á eftir því
Queen - Lazing on a Sunday Afternoon

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/9/06 11:35

Ég er bara að hluta á Rás 2.

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 27/9/06 11:42

Og hvaða kóverlög er nú verið að spila á Rás 2?!
En nú er komið nóg af rólegheitum hjá mér, búin að skipta yfir í eitís playlistann og Quiet Riot flytja Cum on Feel the Noise.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/06 12:01

Cum on?
Hvurslags dónalög ert þú að hlusta á?

Fountains of Wayne - Stacy's Mom

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rósmundur 27/9/06 12:02

Talstöðina - sem hljómar nú alveg eins og Bylgjan.

Ég sagði það alltaf
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/9/06 12:54

Núna hljómar Allt fyrir mig á Rás 2.

‹Ljómar upp›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Sögukennara í tíma. Gaman að svona tölvuverum.

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/9/06 17:26

The Donnas - Too Fast For Love

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 27/9/06 17:27

Ég er að hlusta á vínin, maður verður bara þyrstur af þessu!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: