— GESTAPÓ —
Ţađ sem miđur fer!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 12/12/05 20:29

Sćlt veri fólkiđ. Ţessi leikur er međ svipuđu sniđi og flestir ađrir, ađ ţví leytinu til ađ ţađ ţarf alltaf tvo til. Fyrri ađilinn kemur međ eitthvađ(persónur, stađi, húsdýr, venjuleg dýr, borvélar og hvađeina)sem miđur má fara og sá sem á eftir honum kemur tilgreinir hvar ţađ má miđur fara(einnig er frjálst hvar ţessir stađir eru.) en kemur síđan einnig međ annan hlut sem má miđur fara, svo ađ nćsti á eftir honum geti botnađ hvar ţetta á ađ fara miđur. Flókiđ?

Dćmi:

Leibbi Djass.
Billy Idol má miđur fara...

Sverfill Bergmann
Í Keflavík.

Bjarni Ara má miđur fara...

Tinni
Á Naustinu á sólríkum degi međ ís í buxunum

Ghandi má miđur fara... o.s.frv... og svo koll af kolli.

Ég ćtla ađ byrja...

Leibbi Djass má miđur fara...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 12/12/05 20:38

... í haughúsi.

Kjartan Gunnarsson má miđur fara ...

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 12/12/05 20:40

... á klósetti

Kerti mega miđur fara....

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 12/12/05 21:26

ţegar kveikt er á ţeim.

Bílar mega miđur fara...

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 12/12/05 21:28

Ţegar nafniđ er Toyota
Snákar mega miđur fara

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 12/12/05 21:30

.. í klámmyndum og á Óliver

Oprah Winfrey má detta ...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 12/12/05 21:33

... oní fúlan pytt.

Jólin mega miđur fara...

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ferrari 12/12/05 21:34

Dauđ niđur í beinni útsendingu
Hugi.is má miđur fara

Ráđherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyđingarvopna
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 12/12/05 21:35

núna strax!

Nunnur mega miđur fara...

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 12/12/05 21:40

... í rússíbönum

Pálmi Gunnarsson má fara ...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 12/12/05 22:25

...Beina leiđ í steininn... og fćr engar 2000kr ţó hann fari yfir byrjunarreitinn

Gísli Marteinn má miđur fara.......

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 12/12/05 22:50

... í hreinsunareldinn og koma aldrei ţađan aftur

Gísli Marteinn má svoleiđis ...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 13/12/05 11:41

detta í vota gröf...

Danni Bé má....

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 13/12/05 11:45

fara í ríkiđ fyrir mig, ég er of fullur til ađ fá afgreiđslu.

Ég má fara...

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 13/12/05 12:10

í sund..

Leibbi Djass má miđur fara ...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/12/05 17:50

á hvolf

Enter má miđur fara...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 14/12/05 17:52

...Af lyklaborđinu mínu, helvískur.

Godfather má miđur fara...

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 14/12/05 21:55

til Sikileyjar....

Tinni má endilega ...

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: