— GESTAPÓ —
Kaffi Blútur
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 687, 688, 689 ... 1176, 1177, 1178  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/10/05 13:33

Furðuvera mælti:

‹Kíkir inn›
Hér er ekkert að gerast...
‹Laumast inn á lager og hnuplar bílfarmi af Maltflöskum›

‹Nær að veiða seðlabúntið úr vasanum hjá furðu og stingur því á sig›
Jamm og já. Þá er hægt að endurnýja birgðirnar af Blút.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/10/05 13:38

aulinn mælti:

‹Tekur eitt karate spark í veggin og hrynur út›

‹Stendur snögglega upp og sest við barinn›

Hvaðan koma allir þessir nýliðar?

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

‹Tekur í hnakkadrambið á Aulanum og hristir hann til›
Lagaðu gatið eftir þig ótugtaraulinn þinn.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 1/10/05 15:19

Tumi Tígur mælti:

B. Ewing mælti:

‹sér Tuma tígur › Varstu að stækka Tumi?

Já, tók út vaxtarkipp í nótt. xT

Mér fannst þú nú vera meira krútt fyrir.

‹Rifjar upp.›

‹Nær í myndalbúm›

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/10/05 15:31

Holmes mælti:

Tumi Tígur mælti:

B. Ewing mælti:

‹sér Tuma tígur › Varstu að stækka Tumi?

Já, tók út vaxtarkipp í nótt. xT

Mér fannst þú nú vera meira krútt fyrir.

‹Rifjar upp.›

‹Nær í myndalbúm›

Já kannski meira krútt fyrir... en finnst þér hann ekki myndarlegur núna?
Alveg eins og mamma sín!
‹Glottir›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Doofus Fogh Andersen 1/10/05 15:39

Djö... er allt að fyllast af kattarófétum hérna? ‹Hnerrar þrisvar vegna kattarofnæmis. Drífur sig út.›

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/10/05 15:46

‹Bítur í rassinn á Doofusi á leiðinni út›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Doofus Fogh Andersen 1/10/05 16:04

‹Drífur sig sem leið liggur á fjórðungssjúkrahús Baggalútíu og fær adrenalin-sprautu til að sporna við bráðaofnæmisviðbrögðum og stífkrampasprautu vegna bitsins. Niðurlægður með 12 spor í óæðriendanum heldur hann heim á leið.›

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/10/05 16:15

‹Flissar frá sér allt vit›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 1/10/05 16:38

Þarfagreinir mælti:

Ég mæli þá með Shotokan. Það er langsvalast.

Kjaftæði. Goju Ryu er miklu flottara.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Holmes 1/10/05 16:40

Tigra mælti:

Holmes mælti:

Tumi Tígur mælti:

B. Ewing mælti:

‹sér Tuma tígur › Varstu að stækka Tumi?

Já, tók út vaxtarkipp í nótt. xT

Mér fannst þú nú vera meira krútt fyrir.

‹Rifjar upp.›

‹Nær í myndalbúm›

Já kannski meira krútt fyrir... en finnst þér hann ekki myndarlegur núna?
Alveg eins og mamma sín!
‹Glottir›

Já, en hvernig getur þú haldið þér svona unglegu hraustu tígrísdýri á þínum aldri? Er það glansefnið? Eða bónið?

Starfsmaður pirrandi félagsins - Eigandi Rokkmúsar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 1/10/05 16:52

...á..á mínum aldri?
HVURSLAGS!
ÉG ER UNG ENNÞÁ! HEYRIRU ÞAÐ!
‹Sýnir bæði tennur og klær›
‹Lágt urr heyrist djúpt úr barkanum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hr. Alzheimer 1/10/05 18:13

Ég ætla að fá hérna... bara þetta þarna. ‹Bendir á eitthvað› Man ekki alveg hvað þetta heitir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Doofus Fogh Andersen 1/10/05 18:58

Hr. Alzheimer mælti:

Ég ætla að fá hérna... bara þetta þarna. ‹Bendir á eitthvað› Man ekki alveg hvað þetta heitir.

‹Doofus gefur honum dauðan kött sem hann benti á. Sker hann í smáa bita og setur vænan skammt af Hunts tómatsósu út á.› Gjörið þér svo vel.

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 1/10/05 19:10

Tigra mælti:

...á..á mínum aldri?
HVURSLAGS!
ÉG ER UNG ENNÞÁ! HEYRIRU ÞAÐ!
‹Sýnir bæði tennur og klær›
‹Lágt urr heyrist djúpt úr barkanum›

ELLIKELLING!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/10/05 22:45

Einn lítra af einhverju ódýru!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/10/05 22:51

‹Réttir Don De Vito vatnsglas.›
Vesegú. Það ódýrasta í húsinu.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 1/10/05 22:55

Hvaða viðbjóður er þetta? Ég vil þá fá það ódýrasta sem er áfengt!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 1/10/05 23:17

aulinn mælti:

‹Tekur eitt karate spark í veggin og hrynur út›

‹Stendur snögglega upp og sest við barinn›

Hvaðan koma allir þessir nýliðar?

‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

‹Starir á aulann með undarlegu augnaráði› Nýliðar?!? Þú ert þó ekki að tala um Dillinger og sjálft bauvið? Ha?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3 ... 687, 688, 689 ... 1176, 1177, 1178  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: