— GESTAPÓ —
Vafastíxl
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 25/9/05 13:58

Spúnerismi (gott íslenskt nafn óskast*) er sú listgrein að skipta á hljóðum í setningu þannig að úr verði eitthvað fíflalegra (Doofus kallar það að bakke snagvendt).

Dæmi:

Bókaklúbbur verður kókablúbbur

Og þá er komið að ykkur.

* Ívar Sívertsen leggur til vafastíxl, mér líst vel á það og hefur nafni þráðar verið breytt í samræmi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 25/9/05 14:04

"Stafaskiptingur"

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 25/9/05 14:06

Útan gæti roltið!

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/9/05 14:21

Bauðsurður
Kaghaup

Og svo hin frábæra setning sem vinkona mín missti út úr sér (hún ætlaði að segja að hún væri þreytt og svöng): „OOhhh, ég er svo sveitt og þröng!“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/9/05 14:25

Best að fara á Laggabút og kíkja á Pestagó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/9/05 15:30

Þetta kallast á góðri íslensku VAFASTÍXL

Ég fer í Men og Málningu til að bíta í lók. Fer svo í Tölusurn og bið um kitla lók. Þegar ég hef lokið því spái ég sokuþúld og ræði stuttlega við Flösu Vola.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 25/9/05 16:02

Stelpið mælti:

Og svo hin frábæra setning sem vinkona mín missti út úr sér (hún ætlaði að segja að hún væri þreytt og svöng): „OOhhh, ég er svo sveitt og þröng!“

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/9/05 17:03

-Voru einhverjar kulludruntur á Rrand Gokk á föstudaginn?
-Ég veit það ekki, ég fór bara á BortSparinn og Stauk á göng.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 25/9/05 18:28

Ég fór á bíó og fékk mér kokk og póp.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 25/9/05 21:49

Mismæli hjá kennara einum:

ÞÖGN! Ég ríð hér rækjum!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Doofus Fogh Andersen 25/9/05 22:06

Ég gil vjarnan beggja orð í lelg hér.

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 26/9/05 00:26

Er þetta finkuskita?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/9/05 00:37

Ég gekk að brifskorðinu og skeit í lúffurnar... það var ekkert þar. En þá singdi hríminn. Ég svaraði. Það var maður frá stattskofunni sem vildi ræða um skirðisaukavattinn. Ég sagðist vera upptekinn því ég væri að fara í krúðbaup (sem var náttúrulega litveysa). En þegar ég skrapp svo í mykkvindahús um kvöldið sá ég hljóðandi myndir með líffæraslætti en ætlaði að sjá lifandi myndir með hljóðfæraslætti. ÉG skipti um sal og sá þá réttu myndina. Það var mynd með Flink Poyd um vegginn. Helvíti mín fynd. Ég skrapp í hléinu fram í sjoppuna og keypti mér síppelan og póran stopp en ég sleppti því að hlaupa kaupkalla. Svo heyrði ég keim og sór að fofa.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/9/05 00:45

‹Grípur um kvið sér, leggst í stósturfellingu á jörðina og veltist um, hemjandi af látri›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 26/9/05 14:35

Ég er sarinn í fund!

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 26/9/05 14:40

Ég er að serða vybbinn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 26/9/05 15:35

Blandan var að brunda.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 26/9/05 16:29

Hér er Fræmi sóði.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: