— GESTAPÓ —
Hvað varstu að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 26, 27, 28 ... 103, 104, 105  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/9/05 18:43

Faðmaðu pabba þinn og horfðu á fréttirnar með honum. Þá hlýnar þér og skapið batnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 16/9/05 18:45

Horfi því miður ekki á fréttirnar, þær fá mig of oft til að gráta.
Þess má geta að hann hefði vel getað horft niðri í eldhúsi og leyft mér að sofa.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/05 19:40

Ég var að kaupa lambalærisneiðar sem ég ætla að elda fyrir móðir mína.

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Krókur 17/9/05 18:28

Horfa á yfirlitsþátt um krikketið í sumar. Þetta var svo sannarlega mögnuð keppni.

Kannski, já ...bara
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/9/05 00:44

Standa upp

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 18/9/05 09:47

Ég hef bara ekki verið að gera neitt fréttnæmt síðustu mínúturnar. Kannski ég bæti úr því snöggvast.
‹Hringir í neyðarlínuna›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 18/9/05 10:26

Lesa færeyska vefmiðla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 18/9/05 13:13

Ég var að sjæna eldhúsið svo nýja vinnukonan geti komið sér fyrir. Hún mun sjá um uppvaskið hér á heimilinu, svo við Ívar getum einbeitt okkur betur að Gestapó.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kanínan 18/9/05 13:17

Ég var að ganga frá á skrifborðinu mínu ‹Stekkur hæð sína›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 18/9/05 13:28

Var í sturtu. Ætla nú að reyna að koma smá reglu á lífið mitt.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 18/9/05 14:20

Ég var að hella upp á.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Var að koma heim úr heljarinnar Lundúnarralli, mikið drukkið, mikið hangið og glápt, mikið skemmt sér, mikið gert af dramatískum og óafturkræfum útlitsbreytingum. Svo ekki sé minnst á aukaferðatöskuna sem þurfti fyrir allt draslið ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›, jæja þetta var gaman en nú er það búið. Og eiginlega bara gaman og undarlega þægilegt að vera á skerinu.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Doofus Fogh Andersen 18/9/05 17:11

Þefa af eigin saur. ‹Ljómar upp eins og mongólíti á klámmyndahátíð›

This is a product of my Thinking Faculty. •  Copyright: D.Fogh Anderssen
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 18/9/05 18:25

Ég var að koma heim úr klukkutíma langri gönguferð.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 18/9/05 21:58

Ég var að fá kvíðakast.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 18/9/05 22:51

Hundslappadrífa í neðra mælti:

Var að koma heim úr heljarinnar Lundúnarralli, mikið drukkið, mikið hangið og glápt, mikið skemmt sér, mikið gert af dramatískum og óafturkræfum útlitsbreytingum. Svo ekki sé minnst á aukaferðatöskuna sem þurfti fyrir allt draslið ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›, jæja þetta var gaman en nú er það búið. Og eiginlega bara gaman og undarlega þægilegt að vera á skerinu.

Ertu að austan ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Limbri mælti:

Hundslappadrífa í neðra mælti:

Var að koma heim úr heljarinnar Lundúnarralli, mikið drukkið, mikið hangið og glápt, mikið skemmt sér, mikið gert af dramatískum og óafturkræfum útlitsbreytingum. Svo ekki sé minnst á aukaferðatöskuna sem þurfti fyrir allt draslið ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›, jæja þetta var gaman en nú er það búið. Og eiginlega bara gaman og undarlega þægilegt að vera á skerinu.

Ertu að austan ?

-

Nei, eða sko held ekki, aldrei að vita hvar forfeðurnir hafa stungið broddinum. Akkurru spyrðu? ‹Starir þegjandi út í loftið›

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 19/9/05 17:54

Ég var að brugga svart te. Koffínið mun vonandi vekja mig eftir lúrinn sem ég fékk mér áðan.
Næst ætla ég að hugsa.
Hvernig í ósköpunum á ég að fara að því að svara spurningum úr Gísla sögu Súrssonar, ef ég skil ekki orð af því sem stendur í bókinni?
Hvernig í andskotanum á ég að fara að því að klára að hanna nýtt útlit fyrir vefsíðu áður en teljari hennar sýnir töluna eittþúsund(hann er núna í kringum 965)?
Hvernig í fjandanum á ég að fara að því að læra fyrir gítartíma á morgun?
‹Hellir teinu yfir hausinn á sér, stendur upp, étur bók, hleypur svo um og öskrar eitthvað um að sósa sé framtíðin›

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
        1, 2, 3 ... 26, 27, 28 ... 103, 104, 105  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: