— GESTAPÓ —
bíófrasaquizzie
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 283, 284, 285 ... 419, 420, 421  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 10/11/04 16:10

Huhu ? Á ekkert að koma neitt svar hérna ? Held mig þá bara við þá heimskulegu tilgátu að þetta sé Indí og leikkonan Kathleen Turner... (var sú mynd samt ekki síðan 79 ?)
Veit annars ekkert um kvikmyndir....
‹klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 10/11/04 16:55

Nei , nei og aftur nei. Aðalhetjan í þessari mynd er ljóshært vöðvabúnt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 10/11/04 16:59

He-Man? eða Masters of the Universe eins og myndin hét víst.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/11/04 17:08

Hmm ... Conan the Barbarian?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 10/11/04 17:25

Rétt hjá Van Horn. Láttu vaða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 10/11/04 17:56

"Guð minn almáttugur, ef það myndi kvikna í mér þá myndi ekki nokkur hræða míga á mig til að slökkva eldinn."

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/11/04 18:16

Hmmm...þetta sagði Bette Davis um Joan Crawford eins og frægt var.

All about eve?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 10/11/04 18:21

Ekki var það All About Eve. Engin hint verða gefin á næstunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 10/11/04 19:31

Ég kannast e-ð við þetta. Er þetta nýleg mynd ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 10/11/04 20:18

Van Horn mælti:

Ekki var það All About Eve. Engin hint verða gefin á næstunni.

Það err nú ekki mjög vinsælt þegar spyrlar fara að breyta reglum leiksins eftir eigin behag. Spyrlum er uppálagt að láta vísbendingu fylgja með hverri færslu. Kynntu þér, endilega, nánar reglur leiksins inn á síðunni minni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 10/11/04 23:11

Ég bið forláts á þessari vanþekkingu minni á reglunum. Um er að ræða mynd frá sjöunda áratugnum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 01:11

Ekki er þetta Midnight Cowboy? ‹Maður á nú að þekkja frasana úr henni utan að›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 11/11/04 08:39

Ekki var það Midnight Cowboy. Í þessari mynd er einvalalið leikara, bæði reyndra og eins voru þar leikarar innanborðs sem voru að stíga sín fyrstu skref en áttu síðar eftir að verða heimsfrægir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 12/11/04 16:47

æi , mig langar bara til að giska á "Its A Mad, Mad, Mad, Mad, Mad World" (1963)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/11/04 16:54

The Great Escape?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 12/11/04 17:07

Hvorki It's a Mad Mad o.s.frv né The Great Escape. Flokka má umrædda mynd sem fjölskyldudrama.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 12/11/04 17:14

Guess Who´s Coming To Dinner ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 12/11/04 17:19

Nei, fjölskyldan er kóngafólk.

        1, 2, 3 ... 283, 284, 285 ... 419, 420, 421  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: