— GESTAPÓ —
Spesaleikur Órækju: Hver er maðurinn.
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 12, 13, 14 ... 293, 294, 295  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 10/11/04 23:18

Gísk út í loft. Mahatma Ghandi?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 00:57

Fergasji: Nei (4 stig)
Goggurinn: Nei (5 stig)

Við spyrjum um karlmann ættaðan frá þeirri stóru heimsálfu Asíu, sem hafði mjög sterkar skoðanir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 11/11/04 03:09

Lao Tse ‹klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/11/04 09:19

Var hann uppi á síðustu öld, þeirri tuttugustu?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 11/11/04 10:02

Pol Pot?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 10:33

Ewing: Nei (6 stig)
Kristallur: Nei (7 stig)
Golíat: Nei, hann var ekki uppi á 20. öld (8 stig)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/11/04 10:53

Erum við þá að tala um 19. öldina?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 11:05

Nei (9 stig)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 11/11/04 11:09

Siddhartha Gautama?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/11/04 11:21

Var hann Mongóli?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 11:37

Dio: nei (10 stig)
Skabbi: nei (11 stig)

Ekki er allt sem sýnist og enn eru ekki komnar nógu góðar vísbendingar, ég skora á ykkur að spyrja leiðandi spurninga sem ég svara síðar í dag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 11/11/04 11:55

Tengist hann trú og trúmálum í hugum okkar?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 11/11/04 12:04

Var hann uppi firir 1500?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 11/11/04 12:29

Var hann frá Arabíuskaganum? Ef svo: Múhameð spámaður?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 11/11/04 13:23

Fyrir eða eftir Krist?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/11/04 14:01

Konfúsíus?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/11/04 15:20

Var þetta Indverji?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/11/04 15:51

Golíat: Já, hann tengist trú og trúmálum
Dr. Zoidberg: Já
Kristallur: nei (12 stig)
Van Horn: Eftir Krist
Hakuchi: nei (13 stig)
Þarfagreinir: nei (14 Stig)

Maður fæddur í Asíu einhvern tímann frá upphafi okkar tímatals til ársins 1500. Hann tengist trú og trúmálum og hafði mjög sterkar skoðanir á því sviði.
Ég minni á að Asía er mjög stór heimsálfa og eru það vinsamleg tilmæli að menn og konur skoði álfuna vel.

        1, 2, 3 ... 12, 13, 14 ... 293, 294, 295  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: