— GESTAPÓ —
bíófrasaquizzie
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 281, 282, 283 ... 419, 420, 421  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Santino 7/11/04 22:54

Rétt hjá Van Horn...Það var einmitt D. Sutherland sem mælti þessi orð..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 7/11/04 23:00

Van Horn, komdu nú með orðsnilld af hvíta tjaldinu og farðu síðan að fá þér mynd, drengur, þetta er ekki hægt lengur!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 7/11/04 23:04

Ef ég hef skilið reglurnar rétt þá á ég næsta leik. Hér er einn:

"Ég vil ekki verða víkingur"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/11/04 23:08

Eitthvað eftir Hrafninn? Hrafninn flýgur kannski?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 7/11/04 23:08

Erik The Viking

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 7/11/04 23:19

Ég er einmitt að vinna í myndinni. En hvorki er það Hrafninn né Eiríkur, legg til að þið horfið út fyrir víkingamyndir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 8/11/04 05:22

Er þetta nýlega mynd eða einhver klassík ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/11/04 10:20

Þetta er sixties mynd. Tveir af bestu leikurum allra tíma (að mínu mati amk) fara með aðalhlutverkin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/04 10:59

Getur þá nokkuð verið að þetta sé Midnight Cowboy? Játa samt að ég man ekki eftir þessum frasa úr þeirri mynd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/11/04 11:21

Nei, ekki var það Midnight Cowboy. Umrædd mynd telst vera í flokki gamanmynda.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 8/11/04 11:23

Tinni mælti:

Van Horn, ... farðu síðan að fá þér mynd, drengur, þetta er ekki hægt lengur!

Nýliðar fá ekki mynd fyrr en þeir hafa sett inn ákveðinn innleggjafjölda. Það þýðir ekkert að vera að hnýta í þessi grey, myndin kemur bara þegar þeir hafa sannað sig á Lútnum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 8/11/04 11:25

Er þetta mynd með Lemmon og/eða Matthau?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/11/04 11:28

Eru þetta þá þeir félagar Matthau og Lemmon? Er myndin þá kannski, segjum ... The Odd Couple?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/11/04 11:36

Ekki eru það þeir Lemmon og Matthau. Bendi á Bretland.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 8/11/04 11:38

Ekki eru þetta Dudley Moore og Peter Cook?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 8/11/04 12:17

Nei, ekki eru það snillingarnir Moore og Cooke. Veit ekki hvað skal segja, myndin gerist í Frakklandi og þó tveir umræddir aðalleikar séu breskir þá er þetta amerísk mynd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 9/11/04 01:05

Voru þetta framhaldsmyndir?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 9/11/04 09:23

Nei, ekki voru þetta framhaldsmyndir. Mynd þessi var bönnuð í Noregi vegna ósæmilegrar meðferðar á norska fánanum, og nú hlýtur einhver snillingurinn að koma með þetta.

        1, 2, 3 ... 281, 282, 283 ... 419, 420, 421  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: