— GESTAPÓ —
Leikfélag Baggalútíu
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 3/11/04 17:31

Stofna ég hér til með tillögu til að koma upp LB. Leikfélagi Baggalútíu.
Býð ég mig fram sem formaður LB.

Ágætt væri að setja upp Leikrit úr lesbók, (http://www.baggalutur.is/skrif.php?t=5&id=334&start=0) líkt og t.d. "Tanngarður Kölska", þar sem Frelli gæti verið sviðið, og væri þá þjóðráð að koma fyrir risastórri styttu af kind aftast í koki! Já eða "Slefa í sundlauginni".

Hver býður sig fram?

Skráning hefst....núna!

Félagar LB:
hundinginn: Vaðskemill
Svefnburkur: Per Flekatúpa
Ófrumlegt nafn (leikskrárhöfundur): Gromm Gromm
Hildisþorsti (leikmyndahönnuður): Dr. Rúslökkur
Nafni: Hvíslari
Sprellikallinn: Skemmtikraftur í hléi
Kynjólfur úr Keri: Skemmtikraftur í hléi
Ívar Sívertsen: Lopi
Nornin: Allsherjar Díva
Tigra
Bauv
Muss S. Sein: hálf býfluga...Legacy Edition
Leikstjóri: ?

Stjórn LB:
Formaður: Svefnburkur
Varaformaður: Ófrumlegt nafn
Meðstjórnandi: Hildisþorsti
Ritari: ?
Varamaður: Tigra

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 3/11/04 17:33

Pant vera Vaðskemill.

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 3/11/04 17:39

Vaðskemill skal hundinginn vera!

Ef þú reddar klístri þá skal ég koma upp fyrir þér lélegri geðheilsu.

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 3/11/04 17:43

Léleg geðheilsa er nú þegar til staðar held ég. ‹Hellir úr heilli tunnu að klístri á sviðið›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 3/11/04 17:45

‹Dregur fram Gullstyttu af kind úr einkaeign, og hendir dauðum buffölum þvert yfir sviðið›

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 3/11/04 21:21

Þá er það ljóst! Undir leynilegri kostningu, hefur Ófrumlegt Nafn verið kosinn Varaformaður og leikskráarhöfundur! Fjöldi kjósenda verður ekki gefinn upp fyrr en að lengra er komið.

stöður í LB:
Formaður: Svefnburkur.
Varaformaður og leikskráarhöfundur: Ófrumlegt nafn.
Restin er óákveðin.

Þetta er allt að koma.
Nú vantar bara Meðstjórnanda, Ritara, Varamann, og svo Skemmtikraft í hléi!

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 3/11/04 21:31

Hér er nóg af hvíslurum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 3/11/04 23:44

Svo er ég nú lagtækur ef það þarf að smíða eitthvað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 4/11/04 00:21

Tjá! Ég lék nú einu sinni Grasa-Guddu. Ég er til. Gæti hvíslað, eða jafnvel troðið upp með gamanvísur í hléi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sprellikarlinn 4/11/04 00:47

Ég var ægilega áberandi aukahlutverk í leikritinu víðfræga Hálfur Álfa-Kálfur!

Ég er aðalleikarinn á sviðinu!
Ég er heimsfrægur á Íslandi!

Sprelli, Hæstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 4/11/04 00:52

Það vita nú allir hvað ég hef leikið. Er það ekki?
‹Brosir út í annað›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 4/11/04 11:31

Ég lék einu sinni Hjalta ríka Jarl.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ófrumlegt Nafn 4/11/04 16:48

sælir drengir þakka þér fyrir Svefnburkur.Er byrjaður á leiskrá Tanngarður Kölska

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 4/11/04 17:34

Nafni...hann hefur verið valinn hvíslari

Hildisþorsti...þú munt vera leikmunasmiður og leikari! Spurning hvort þú takir ekki bara að þér Dr. Rúslökk, Hálfrækja með nátthúfu?

Kynjólfur úr Keri og sprellikallinn...þið getið tekið að ykkur semmtiatriði í hléi!

Undir leinilegum kostningum hefur Hildisþorsta boðist það tækifæri að verða Meðstjórnandi?

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 4/11/04 18:42

Hvenær byrja æfingar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 4/11/04 19:53

Um leið og búið er að ganga frá allri skriffinsku. Síðan er það bara að ákveða frumsýningardag!

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 4/11/04 23:43

Eru ekki sex vikur í æfingar að minsta kosti. Og svo kemur jólastússið. Þannig að það er ekki hægt að frumsýna fyrr en eftir áramót. Og þá eru þorrablótin og árshátíðirnar. Er ekki tilvalið að frumsýna í mars? Þá er þetta líka vel æft. Svo getum við sýnt fram á vor og ef vel gengur þýtt yfir á ensku og sýnt fyrir ferðamenn í sumar.
‹Dæsir. Og dæsir aftur. Fer að æfa. Hlakkar til. Hlakkar meira til.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 4/11/04 23:53

Heirðu mér lýst nú bara helvíti vel á þessa skipulagningu hjá þér. Mikið guðslifandi feginn er ég að hafa þig sem Meðstjórnanda. Já ég myndi halda að stuðluð lengd sem tekin er í æfingar séu 6 vikur! Þó getur það dregist á langinn. Það er jú ekki gott að frumsýna ókláraða sýningu? Svo ef vel gengur þá förum við með þetta út um alla Evrópu! Þó ekki Bretlands. Mér skilst að þar ríki mikið hatur á tanngörðum og tannhreinsun.

‹Iðar eins og lítill smástrákur á jóladag. „Hvenær getum við byrjað, hvenær getum við byrjað!“›

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: