— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 12/10/04 20:26

Blossarauði

Þegar tveir segja það orðið á sama tíma í samtali.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 12/10/04 20:50

samtímaorð

ekki það sem bent var á, heldur við hliðiná

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 12/10/04 23:44

hliðbendingur

Þegar maður hlustar á tónlist, horfir á sjónvarp, og skrifar á baggalút allt á sama tíma.

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/10/04 00:08

sjónlistalútingi

Að mæta alltaf á Baggalút þegar allt sem er mest spennandi er búið og komin ró og spekt í mannskapinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svefnburkur 13/10/04 00:16

spennleysingjaleysir

Þegar maður reynir að segja einhvað sniðugt en hefur ekkert sniðugt að segja?

Formaður Leikfélags Baggalútíu • mikil gleði og endalaus hamingja!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/10/04 00:18

Miðugt

Þegar maður horfir í gegnum hálftómt glas af Ákavíti og sér flösku hinu megin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 13/10/04 00:19

Tremmi ? Bjartsýni ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 13/10/04 00:21

Ákasýnir

Þegar manni leiðist og þyrfti að gera helling en nennir ekki að gera neitt og er að bíða eftir að einhver geri eitthvað skemmtilegt fyrir mann ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 13/10/04 00:23

Æ - ég veit - mér fannst tremmi bara sniðug hugmynd og helst eiga við - hitt innleggið var á leiðinni...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/10/04 00:25

Glæsilegt, þakka þér fyrir þetta, nú get ég rætt þetta við vini mína.

fjörnennubið

Myndin sem birtist á skjánum á stafrænum myndavélum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 13/10/04 00:27

krumpa mælti:

Æ - ég veit - mér fannst tremmi bara sniðug hugmynd og helst eiga við - hitt innleggið var á leiðinni...

Allt í lagi...tók eftir því...tremmi er góður og gildur, en átti ekki við í þessu tilfelli...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 13/10/04 10:58

...Kem þá bara með eitthvað til að gera nýyrði við.

Að vera ekki samkvæmur sjálfum sér.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Schultz 14/10/04 23:15

Að kontiktúrast

Dauðar flugur í gluggakistu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Schultz 14/10/04 23:19

Skabbi skrumari mælti:

Glæsilegt, þakka þér fyrir þetta, nú get ég rætt þetta við vini mína.

fjörnennubið

Myndin sem birtist á skjánum á stafrænum myndavélum.

gleggja

‹Jæja, enn er lýst eftir orði yfir dauðar flugur í gluggakistu.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/10/04 23:26

rúðuhræ

Gula slikjan sem leggst yfir Reykjavík í vetrarstillum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 15/10/04 01:15

Gulbreiða

Slikjan sem sezt á peninga með tímanum

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
víólskrímsl 15/10/04 10:54

Aurslaeda

Ad stíga í volgan hundaskít

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 15/10/04 12:30

Heithunda ("Ég var að spássera í Hljómskálagarðinum og þá allt í einu heithundaði ég").

Að vita að rússnesk flotayfirvöld eru að ljúga, en segja samt ekkert til að styggja ekki stórveldið Rússland.

        1, 2, 3 ... 13, 14, 15 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: