— GESTAPÓ —
Draumráðningar.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sprellikarlinn 30/9/04 12:47

Í nótt dreymdy vor að öll gömlu húsgögnin úr herbergi vor væru kominn aftur, og þar af leiðandi voru nýju húsgögnin horfin. Auk þess var einnig stör hluti af trommusettinu mínu horfinn.

Það sem náði hvað mestri athygli minni í draumnum var borð nokkuð sem var blanda af gömlu borðunum mínum tveimur.

Dú jor þíng Hundingi!

Sprelli, Hæstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 1/10/04 05:34

Mig hefur lengi langað að vita hvað þessi draumur merkir
Mig dreymdi að ég væri í srtíði í fyrri Heimsstyrjöldinni og væri að berjast við hermenn með pottloks-hjálma, ekki nóg með það við hermennirnir vorum að læðast um í skurði þegar margir bretar koma og skjóta okkur í spað, ég man sérstaklega eftir því að hósta blóði og engjast um í skurðinum og rétt höndina fram til hermannsins en svo gat ég ekki andað og drapst (vaknaði)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/10/04 09:44

Þetta þýðir að þú sparkar og hreyfir þig mikið í svefni. Blóðsýjurnar úr munni er líklega merki um það að þú slefar talsvert í svefni. Varstu að horfa á stríðsmynd kvöldið áður?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/10/04 10:02

Síðastliðna nótt dreymdi mig að ég væri kominn á afskekktan stað þar sem mikill snjór var. Fullt af fólki sem ég þekki var þarna og allir á skíðum, en ég var bara með lítinn og lasinn sleða.
Hvað þýðir þessi draumur kæri Hundingi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 1/10/04 22:03

Ég hef ekki munað eftir einum einasta draumi í marga mánuði, nema þá verulega óljóst. Er ég nokkuð að missa af miklu?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 1/10/04 22:04

Nei, en velkominn aftur Hilmar...
‹Býður Hilmari upp á sígó og bleksvart kaffi...›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 1/10/04 22:06

Sprellikarlinn mælti:

Í nótt dreymdy vor að öll gömlu húsgögnin úr herbergi vor væru kominn aftur, og þar af leiðandi voru nýju húsgögnin horfin. Auk þess var einnig stör hluti af trommusettinu mínu horfinn.

Það sem náði hvað mestri athygli minni í draumnum var borð nokkuð sem var blanda af gömlu borðunum mínum tveimur.

Þó þú viljir ekkert með gömlu húsgögnin þín að hafa eru þau greinilega langt frá því að gefast upp á þér. Ekki óþekkt fyrirbæri. Læstu hurðunum og hengdu hvítkál um hálsinn þinn.

Og já, komdu sæll Sverfill. Kaffið verð ég þó að afþakka, ég er með sterakokteil.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 1/10/04 22:14

Grunaði mig ekki...
-
‹Laumar tunnu af anabólískum sterum til Hilmars›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/10/04 22:17

Minn kœri Hundingi

Hvað í andsk... merkir það að ég sjái stóran seglfisk draga annan minni upp 908m hátt fjall og niður aftur og þaðan niður í 207m djúpt vatn, og það meira að segja á Íslandi?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/10/04 23:26

Smá útúrsnúningur, hver man í hvaða mynd aðalsöguhetjan dreymdi þennan draum (lausleg endursögn):

Tilvitnun:

Mig dreymdi að ég var í Egyptalandi og gekk upp á píramída, þegar hundruð naktar konur byrjuðu að henda í mig agúrkum...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 15/10/04 00:21

mig dreymdi eina krónu með skjaldar kallinn báðumeginn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 9/11/04 03:08

Mig var að dreyma mjög furðulegan draum. Já mig dreymdi að ég væri lamaður í Lazyboy stól að horfa á sjónvarpið, og þurfti svo skyndilega að skipa um stöð ég vissi nátturulega ekkert hvað ég átti að gera vegna þess að ég var lamaður og já síðan vaknaði ég.
Ég vona eitthver geti reddað þessari ráðningu að því mig langar voðalega að vita hvað þetta á að þýða eða þá er ég bara geðveikur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 9/11/04 09:55

Þú ert náttúrulega alveg spinnigal. En ég held að þessi draumur snúist um löngun þína til að breyta RÚV en getur ekki gert neitt því þú ert of lazy-boy.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 10/11/04 03:44

Nei þú ert ekki að fatta þetta, ég er ekki Lazy-boyinn það er stóllinn.
En annars gæti verið nokkuð til í þessum fyrri hluta.
‹Spáir mikið í þetta›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 16/11/04 12:00

Mig dreymdi köflótta baðsloppa, lófastóta flóðhesta og olíu sem spratt út út baðveggjum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/11/04 19:06

Þetta mun vera fyrir óvæntum ástarævintýrum. Eða óvæntu andláti.

        1, 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: