— GESTAPÓ —
Afhendingarkeðja
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 27/7/22 16:49

Hvíta daga hverf ég inn í hvolfið svarta.
Alltaf flý það allt of bjarta.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 28/7/22 09:51

Bjarta daga Bjarni góði Ben mun líta.
Vonast ég þá vel að nýta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 28/7/22 13:45

Nýtast munu nálar vel við netasauminn
ef þú þarft að elta drauminn.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 29/7/22 21:44

Draumur minn um daglegt brauð og dóp og vímu.
Yrkja vil í okkar rímu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 30/7/22 18:01

Rímuna ég reyndi við en rak í vörðu
er vildi gjalda hart með hörðu.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 1/8/22 11:49

Harða brauðið beit ég í og bragðgott þótti.
Fyllti það mig fjöri og þrótti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 1/8/22 14:06

Þróttinn hef ég þurft að nýta þeg'r á dalnum
harðnar og mín vé í valnum.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 2/8/22 13:16

Valið stóð um varnir eða varnarleysi
Þetta mál er -erfitt geysi-.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/8/22 16:52

Geysir hefur gosið oft en gýs ey lengur.
Settu í hann sápu, drengur.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 3/8/22 09:21

Drengur góður Denni var hinn dæmalausi,
en hætti aldrei heimskurausi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/8/22 09:28

Rausið sem að rann á milli rúmra eyra
vildi enginn hérna heyra.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 4/8/22 22:02

Heyri ekki hlátrana sem hljóma viða
Flestir mig æ niðra og níða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/8/22 13:02

Níðangur er nafn sem ætti að nota meira.
Heiti gott á hraun, og fleira.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 5/8/22 22:16

Fleira tel ég fæðu vera en feita ketið,
en einatt þó það mest er metið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 7/8/22 13:19

Metið féll og mikið varð þá mærin glöð.
Afskaplega er hún hröð.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 8/8/22 10:21

Hraðar eru hendur þegar hnupla í búðum
Kaffi, sykri, sultu og snúðum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/8/22 12:37

Snúðum hef ég snúið frá og snakki feitu,
sýp ey lengur sykurbleytu.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 9/8/22 14:50

Bleyti kringlu í kaffi mínu köldu og römu
Byrja á væli vorkunsömu.

        1, 2, 3 ... 29, 30, 31, 32, 33, 34  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: