Enn ég segi, eins og gjarna áður fyr:
sagan hefst við dauðans dyr.
Flest er bara fokk og klúður fram að því.
Bölvað rugl og bríarí.
Andskotans hér eru sorgir upptaldar:
Allt of heitt er á hans bar.
Barir opna bráðum til að brynna þjóð.
Þar veiran smitast hæg og hljóð.