— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 119, 120, 121
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/3/14 14:06

Hæðarmælir?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 20/3/14 14:53

Clark Kent mælti:

Þetta verður auðvelt. Ég sé eitthvað sem byrjar á H

Ekki hæðarmælir.

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/3/14 15:30

Horfin flugvél?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 20/3/14 20:26

Hraðamæli?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 20/3/14 21:30

Grágrímur fær aulaverðlaunin, það sjá allir að þetta er 747 en ekki 777.‹Starir þegjandi út í loftið›

En annars er rutúnK með þetta. Ég sé hraðamæli.

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 20/3/14 22:11

Jeg gef réttinn frá mér yfir á næsta póa sem kíkir inn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/3/14 23:01

‹Kíkir inn› Úbs.
Ég gef réttinn yfir á næsta póa sem kíkir inn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/3/14 00:41

Ég tek þá bara við aulaverðlaununum...

Það sem ég sé byrjar á H.[/url]

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Clark Kent 21/3/14 03:49

Sérðu hitastilli?

Súperman
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 21/3/14 09:59

Hnífa?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/14 11:39

Hjól?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/14 11:39

Hjól?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 21/3/14 12:28

Höfuð?

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/3/14 20:11

Garbó gat...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... 119, 120, 121
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: