— GESTAPÓ —
Huxi svarar spurningum.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 10, 11, 12
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 13/12/13 19:17

Regína mælti:

Næ ég?

Það fer algjörlega eftir því hvað þú ert að eltast við. En svona almennt séð þá eru 78% líkur á að þú munir ná.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 13/12/13 19:21

Grýta mælti:

Hvernig fer ég að því að klára allt sem ég þarf að gera?

Með því að byrja á því að skera niður „þarfirnar“. Það er hægt með því að flytja hinar svokölluðu „þarfir“ yfir í annan flokk sem heitir „langanir“ og jafnvel alla leið yfir í flokkinn „óþarfi“°
Sé þetta gert samviskusamlega þá hefur þú ávallt nægan tíma.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 14/12/13 17:06

Anna Panna mælti:

Hvernig veit maður að maður er búinn að búa til of mikið af konfekti?

Það er ekki hægt að búa til of mikið af konfekti. Því er þessi spurning marklaus og í raun óskiljanleg.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 14/12/13 17:08

Billi bilaði mælti:

Anna Panna mælti:

Hvernig veit maður að maður er búinn að búa til of mikið af konfekti?

Þessu get ég nú svarað! ‹Ljómar upp›
Ef það er afgangur af konfektinu þegar framleiðslunni lýkur (þ.e. það er ekki búið að borða það allt), þá hefur of mikið verið búið til. ‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Þessi þráður heitir; „Huxi svarar spurningum“. Ekki „Billi svarar spurningum“. Skamm og sittu og þegiðu!

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 14/12/13 17:09

Golíat mælti:

Er rétt að gefa börnum sem komin eru á fermingaraldur mömmukökur og/eða sörur í ,,skóinn"?

Og ef maður gefur börnunum þetta sælgjæti, hvaða margföldunarstuðul á maður að nota til að reikna út eðliðegan eigin skammt af umræddum kökum?

Nei.
Þú skalt því margfalda með núlli.
Þessir óþægðargemlingar skulu ávallt fá kartöflur í skóinn. Sé hegðan þeirra óvenju lítið slæm, má splæsa poka af karföfluflögum í fótabúnaðinn, en venjulega er hrátt smælki það sem á best við.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/12/13 11:18

Eriggjallir í stuði?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/12/13 16:40

Nei.
Það hefur verið eitthvað um rafmagnstruflanir á Selfossi og svo er einnig eitthvað um að fólk hafi ekki rafmagn, t.d. í Mið Afríku, Amarson svæðinu og á Hornströndum.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 15/12/13 18:27

Huxi mælti:

Anna Panna mælti:

Hvernig veit maður að maður er búinn að búa til of mikið af konfekti?

Það er ekki hægt að búa til of mikið af konfekti. Því er þessi spurning marklaus og í raun óskiljanleg.

Hjúkk. Ég var farin að hafa áhyggjur. ‹Brúnar sykur, bræðir smjör og hrærir saman með bros á vör›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/12/13 17:17

Anna Panna mælti:

Huxi mælti:

Anna Panna mælti:

Hvernig veit maður að maður er búinn að búa til of mikið af konfekti?

Það er ekki hægt að búa til of mikið af konfekti. Því er þessi spurning marklaus og í raun óskiljanleg.

Hjúkk. Ég var farin að hafa áhyggjur. ‹Brúnar sykur, bræðir smjör og hrærir saman með bros á vör›

Þar eð þú hefur sett inn hérna innlegg sem ekki er spurning þá neyðist ég til að sekta þig um 7 konfektmola fyrir framhleypnina. ‹Setur upp smekk og sleikir útum›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 10, 11, 12
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: