— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 416, 417, 418 ... 588, 589, 590  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/11/12 20:31

Passa sig, ekki festa þær allar. ‹Losar um valdar skrúfur›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/12 10:21

Hversu mikið má herða lausu skrúfurnar? ‹Veltir vöngum›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/12 10:29

Þar til þær eru forskrúfaðar. Þá er gott að stoppa.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/12 12:07

En má herða þær að þér forspurðum? ‹Fær sér skrewdriver›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/12 15:17

Jú jú, en ekki að mér forskrúfuðum.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 19/11/12 17:01

‹Forskrúfar Billa›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/11/12 17:39

‹Forherðist›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/11/12 22:08

‹Sigrar›

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 19/11/12 22:37

‹Fær sér snúning.›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 22/11/12 20:11

Það er orðið ansi langt síðan jeg vann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/11/12 23:49

Ertu búinn að vera lengi atvinnulaus?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/11/12 09:20

Nei, bara síðan rétt áðan.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 23/11/12 12:48

‹Birtist›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 23/11/12 12:52

‹Hverfur›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/11/12 12:56

‹Súrsar›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 23/11/12 20:58

Regína mælti:

Ertu búinn að vera lengi atvinnulaus?

Jeg hef aldrei verið atvinnulaus, takk fyrir að spyrja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/11/12 21:29

Fæddust þér þá inn í starfstétt yðar?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 23/11/12 21:33

Afsakið. Ef undan eru skilin bernskuár, þá hef jeg aldrei verið án atvinnu.

        1, 2, 3 ... 416, 417, 418 ... 588, 589, 590  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: