— GESTAPÓ —
Hagyrđingar allra landa sameinist
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 389, 390, 391 ... 455, 456, 457  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 10/11/12 21:38

Velkominn er Vímus hér
vaknađur úr roti.
Ţó hann reini ađ ţurka sér
ţaulsćtinn er bloti.

Víđa hefur Vímus ţambađ
Vodka spritt og landa sull.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 10/11/12 22:53

Víđa hefur Vímus ţambađ
Vodka spritt og landa sull.
marga hefur mey í rambađ
rofiđ ţeirra himnu gull

Fyllibyttan furđu sá
fleka rak á hafi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vímus 13/11/12 16:29

Fyllibyttan furđu sá
fleka rak á hafi
Yfir hafid hann ser bra
halfvegis i kafi

A Thailandi er Tappinn sa
trubod varla ad boda

Ég er ekki díler. Ég er lćknir, lyfjafrćđingur, lyfsali og fjölfíkill! • Ţar ađ auki er ég skipađur Efnavopnaráđherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 13/11/12 21:02

A Thailandi er Tappinn sa
trubod varla ad boda
mćttur er hann meyjum hjá
margt er ţar ađ skođa

Endar núna ótíđin
aftur veđur lagast

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 15/11/12 18:36

Endar núna ótíđin
aftur veđur lagast.
Snýr svo aftur snjóhríđin
Snöggt ţá fćri bagast.

Bjart er yfir Betlehem
en bísna dimmt á Gasa

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 15/11/12 21:23

Bjart er yfir Betlehem
en bísna dimmt á Gasa
Slegist er um Atla sem
allir hér um ţrasa.

Veist'um tannkremstúbuna?
týndi henni áđan.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 21/11/12 21:00

Veist'um tannkremstúbuna?
týndi henni áđan.
Ég sett'ana alla í súpuna
(sem er víst gott fyrir kláđann)

Ţegar hittir mađur mann
í menntastofnuninni

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 28/11/12 13:02


Ţegar hittir mađur mann
í mentastofnuninni.
Ţeir gera allan andskotan,
absalút ţar inni.
-----------------------------------------
Ćđi á hann Rúdolf rann
rosalegt um daginn.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 29/11/12 09:24

Ćđi á hann Rúdolf rann
rosalegt um daginn.
Međ jólasveininn henntist hann
á hundasleđ'um bćinn.

Gríla verđur glottuleit
ef grenja litlu börnin

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 29/11/12 17:50

[b]
Gríla verđur glottuleit
ef grenja litlu börnin.
Bústin er og fjarska feit
fúl er hennar görnin.
------------------------------------
Gamli skröggur Leppa lúđi
lötrar brátt af stađ.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 5/12/12 23:13

Gamli skröggur Leppa lúđi
lötrar brátt af stađ
í leitina ađ Snćldu og Snúđi
sneyptur. Ţađ lá ađ.

Ţađ nćstversta sem skrattinn skóp
var skammdegi ađ vetri.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 6/12/12 00:10

Ţađ nćstversta sem skrattinn skóp
var skammdegi ađ vetri.
Langt um verst er lćknadóp,
lýgin sjálf er betri.

Vel ég höndla myrkriđ mjúkt
međan hlýtt er inni

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 6/12/12 00:34

Vel ég höndla myrkriđ mjúkt
međan hlýtt er inni
á kynlífiđ er kallinn húkt
međ kellingunni sinni.

myrkur hentar miđri nótt
sem mögnuđ skugga geymir.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 6/12/12 01:27

myrkur hentar miđri nótt
sem mögnuđ skugga geymir.
Tifi höndin títt og ótt
táplega ţig dreymir.

Jólin okkur jagast á
međ júđaljós í gluggum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 7/12/12 23:34

Jólin okkur jagast á
međ júđaljós í glugga.
Jólaljósin ţreittir ţrá,
ţurfalinga hugga.
---------------------------------------

Ljósin fögru gul og grćn
gleđja börn um jólin.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 9/12/12 16:26

Ljósin fögru gul og grćn
gleđja börn um jólin.
Er lappi greyin lemur vćn
og líil hnođar tólin.

Glóđaraugun gagnast best
í grefils skammdeginu.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 10/12/12 01:42

Glóđaraugun gagnast best
í grefils skammdeginu.
Ţeirra án ég sjaldan sést
á svörtu malbikinu.

Kaupmenn landsins, kátir mjög,
knýja markađshjólin.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 10/12/12 20:00

Kaupmenn landsins, kátir mjög,
knýja markađshjólin.
En áfram nýtir húsfrú hög,
hnappinn flibb' og kjólinn.

Jólastressiđ slćr á best
sneysafullur baukur.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
        1, 2, 3 ... 389, 390, 391 ... 455, 456, 457  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: